Innlent

Þetta eru sigur­vegarar ársins

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Kvennaverkfallskonur, Hreinn Garðar og Kristrún Frostadóttir mega vera sátt við frammistöðu sína á árinu.
Kvennaverkfallskonur, Hreinn Garðar og Kristrún Frostadóttir mega vera sátt við frammistöðu sína á árinu.

Íslendingar unnu marga frækna sigra á árinu, saman og hver í sínu lagi. Í þessum fyrsta annál fréttastofunnar fyrir árið 2023 beinum við sjónum okkar að téðum sigrum; stórum, smáum og allt þar á milli.

Sigurvegarar ársins eru sannarlega fjölbreyttur hópur. Sumir seldu verðmætasta fyrirtæki Íslandssögunnar, aðrir fengu að vera áfram ráðherrar og enn aðrir unnu Elon Musk í netrifrildi. Kristrún Frostadóttir kom Samfylkingunni á toppinn, íslenskar konur völtuðu yfir feðraveldið á Austurvelli og fimmtíu gaurar fóru saman í bíó. Hér eru þeir, sigrar ársins.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×