Barnaherbergið sannkallað ævintýraland Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. desember 2023 07:00 Soffía Dögg breytti barnaherbergi á ævintýralegan máta. Í lokaþætti af Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Þórunni Ernu Clausen og fjölskyldu hennar, sem hafa staðið í langvarandi framkvæmdum. Margt fór úrskeiðis í ferlinu sem hefur orðið til þess að herbergi heimasætunnar hefur setið á hakanum. Soffía Dögg endurskipulagði rýmið og úr varð þetta dásamlega ævintýraland. Sjötti og seinasti þátturinn fer í loftið í dag. En þættirnir koma inn vikulega á Vísir.is og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Dóttir Þórunnar er á fjórða aldursári og er því kominn tími á að uppfæra herbergið. Í herberginu var rúm og hilla ásamt ósamsettum fataskáp sem Soffía ákvað að halda og poppaði upp á skemmtilegan máta. Soffía bætti við viðarfótum undir hilluna og festi kaup á fallegum bastkörfum. Herbergið var málað fyrir í fallegum ljósum lit. Á vegginn fyrir ofan hilluna var komið fyrir vegglímmiðum og bogadreginni vegghillu sem gerir rýmið ævintýrlega fallegt og hlýlegt. „Ég þreytist ekki á að gera barnaherbergi, enda eru þetta rými sem maður getur leikið sér hvað mest með og gleymt sér í að útbúa ævintýraheim fyrir litlu manneskjuna sem þarna á að búa. Það er því svo sniðugt að nota vegglímmiða til þess að búa til smá galdra á einfaldan máta, og án mikillar fyrirhafnar. Þannig er hægt að breyta svo mikið og svo er einfalt að taka þá af, án þess að skemma nokkuð málninguna eða slíkt, “segir Soffía Dögg. Skreytum hús Tengdar fréttir Litrík hjónasvíta Guðrúnar Veigu í Eyjum Í fimmta þætti af Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir samfélagsmiðlastjörnuna Guðrúnu Veigu Guðmundsdóttur til Vestmannaeyja þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. 27. nóvember 2023 07:01 Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Sjötti og seinasti þátturinn fer í loftið í dag. En þættirnir koma inn vikulega á Vísir.is og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Dóttir Þórunnar er á fjórða aldursári og er því kominn tími á að uppfæra herbergið. Í herberginu var rúm og hilla ásamt ósamsettum fataskáp sem Soffía ákvað að halda og poppaði upp á skemmtilegan máta. Soffía bætti við viðarfótum undir hilluna og festi kaup á fallegum bastkörfum. Herbergið var málað fyrir í fallegum ljósum lit. Á vegginn fyrir ofan hilluna var komið fyrir vegglímmiðum og bogadreginni vegghillu sem gerir rýmið ævintýrlega fallegt og hlýlegt. „Ég þreytist ekki á að gera barnaherbergi, enda eru þetta rými sem maður getur leikið sér hvað mest með og gleymt sér í að útbúa ævintýraheim fyrir litlu manneskjuna sem þarna á að búa. Það er því svo sniðugt að nota vegglímmiða til þess að búa til smá galdra á einfaldan máta, og án mikillar fyrirhafnar. Þannig er hægt að breyta svo mikið og svo er einfalt að taka þá af, án þess að skemma nokkuð málninguna eða slíkt, “segir Soffía Dögg.
Skreytum hús Tengdar fréttir Litrík hjónasvíta Guðrúnar Veigu í Eyjum Í fimmta þætti af Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir samfélagsmiðlastjörnuna Guðrúnu Veigu Guðmundsdóttur til Vestmannaeyja þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. 27. nóvember 2023 07:01 Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Litrík hjónasvíta Guðrúnar Veigu í Eyjum Í fimmta þætti af Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir samfélagsmiðlastjörnuna Guðrúnu Veigu Guðmundsdóttur til Vestmannaeyja þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. 27. nóvember 2023 07:01
Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01