Innlent

Bein út­sending: Ræða stöðu ís­lenskrar tungu á opnum nefndar­fundi

Atli Ísleifsson skrifar
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra er einn festa fundarins sem hefst klukkan 9:10.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra er einn festa fundarins sem hefst klukkan 9:10. Vísir/Vilhelm

Staða íslenskrar tungu er fundarefni opins fundar í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sem hefst klukkan 9:10. 

Gestir fundarins verða þau Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og sérfræðingarnir Hallgrímur J. Ámundason, Kristrún Heiða Hauksdóttir og Óttar Kolbeinsson Proppé.

Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi að neðan. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×