Hundur forseta beit tiginn gest Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. nóvember 2023 22:22 Hundur Maiu Sandu, forseta Moldóvu, tók ekki vel á móti forseta Austurríkis í dag. EPA/Dumitru Doru Hundur forseta Moldóvu beit forseta Austurríkis Alexander van der Bellen í höndina fyrr í dag. Maia Sandu Moldóvuforseti gekk með gesti sínum um garð forsetabústaðarins í höfuðborginni Kísíná þegar atvikið gerðist, en van der Bellen hafi þar reynt að klappa hundinum sem hafi ekki tekið vel í slíkt. Forsetinn tók hundinn að sér, en hafði áður verið flækingshundur og var honum gefið nafnið Codrut. Sandu segir að hann hafi orðið skelkaður við hvað var margt fólk á svæðinu. Maia Sandu's dog bit the Austrian president when he tried to pet itThe Moldovan President sheltered a stray dog, which had lost a leg in an accident. The dog, named Codrut, was probably frightened by a stranger and therefore bit Alexander van der Bellen's finger. Sandu pic.twitter.com/dOUdQn2NjW— NEXTA (@nexta_tv) November 16, 2023 Alexander van der Bellen batt um höndina á sér og birti myndband á samfélagsmiðilinn X, áður Twitter, þar sem hann sagðist vera hundaunnandi. „Hittingur minn og Codruts, „forsetahundar“ Moldóvu hefur vakið mikla athygli. Það var ekki svo slæmt,“ segir van der Bellen, forseti Austurríkis, í færslu sinni. Meine Begegnung mit Codru , dem First Dog der Republik Moldau, hat für etwas Aufsehen gesorgt. Alles halb so wild. Viel wichtiger ist: Die Gespräche, die ich mit Präsidentin @sandumaiamd u.a. in Moldau geführt habe, waren sehr gut. (vdb) pic.twitter.com/Rn8HM7vpod— A. Van der Bellen (@vanderbellen) November 17, 2023 Moldóva Austurríki Hundar Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Forsetinn tók hundinn að sér, en hafði áður verið flækingshundur og var honum gefið nafnið Codrut. Sandu segir að hann hafi orðið skelkaður við hvað var margt fólk á svæðinu. Maia Sandu's dog bit the Austrian president when he tried to pet itThe Moldovan President sheltered a stray dog, which had lost a leg in an accident. The dog, named Codrut, was probably frightened by a stranger and therefore bit Alexander van der Bellen's finger. Sandu pic.twitter.com/dOUdQn2NjW— NEXTA (@nexta_tv) November 16, 2023 Alexander van der Bellen batt um höndina á sér og birti myndband á samfélagsmiðilinn X, áður Twitter, þar sem hann sagðist vera hundaunnandi. „Hittingur minn og Codruts, „forsetahundar“ Moldóvu hefur vakið mikla athygli. Það var ekki svo slæmt,“ segir van der Bellen, forseti Austurríkis, í færslu sinni. Meine Begegnung mit Codru , dem First Dog der Republik Moldau, hat für etwas Aufsehen gesorgt. Alles halb so wild. Viel wichtiger ist: Die Gespräche, die ich mit Präsidentin @sandumaiamd u.a. in Moldau geführt habe, waren sehr gut. (vdb) pic.twitter.com/Rn8HM7vpod— A. Van der Bellen (@vanderbellen) November 17, 2023
Moldóva Austurríki Hundar Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira