Árásarfeðgarnir nafngreindir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. desember 2025 08:38 Fólk virðir fyrir sér persónulega muni sem urðu eftir á ströndinni þegar skotárásin hófst og fólk flúði. Getty/Izhar Khan Feðgarnir sem stóðu fyrir skotárásinni á Bondi strönd í Nýju Suður Wales í Ástralíu í gær voru Naveed Akram, 24, ára og Sajid Akram, 50 ára. Sajid var skotinn til bana af lögreglu en Naveed var handtekinn og fluttur á sjúkrahús, alvarlega særður. Að minnsta kosti sextán létust í árásinni og 42 voru fluttir á sjúkrahús. Látnu voru á aldrinum tíu til 87 ára. Naveed var lögreglu og öryggisyfirvöldum kunnugur. Hann komst á radar yfirvalda í október árið 2019 og var til rannsóknar í sex mánuði vegna tengsla hans við aðra einstaklinga og hóp tengdan Ríki íslam. Faðir hans var skráður fyrir sex skotvopnum; fjögur fundust á vettvangi skotárásarinnar en tvö á heimili í Campsie. Forsætisráðherrann Anthony Albanese segir niðurstöðu rannsóknarinnar hins vegar hafa verið þá að engin yfirvofandi hætta stafaði af Naveed. Að sögn lögreglu bjuggu feðgarnir í Bonnyrigg í vesturhluta borgarinnar, þar sem ráðist var í húsleit í gær. Ekkert fannst á vettvangi sem gaf til kynna að mennirnir hefðu verið að skipuleggja hryðjuverkaárás. Lögregluyfirvöld hafa ekki viljað tjá sig um fregnir þess efnis að stefnuyfirlýsing eða fáni Ríkis íslam hafi fundist í bifreið feðganna. Vinnuveitandi Naveed hefur lýst honum sem samviskusömum starfskrafti. Hann hafi hins vegar tilkynnt fyrir um það bil tveimur mánuðum að hann hefði úlnliðsbrotnað í boxi og að hann yrði ekki vinnufær fyrr en 2026. Þá hafði hann óskað eftir því að fá allt greitt sem hann átti inni, leyfi og annað. Hryðjuverkaárás á Bondi-strönd í Sydney Ástralía Skotvopn Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Að minnsta kosti sextán létust í árásinni og 42 voru fluttir á sjúkrahús. Látnu voru á aldrinum tíu til 87 ára. Naveed var lögreglu og öryggisyfirvöldum kunnugur. Hann komst á radar yfirvalda í október árið 2019 og var til rannsóknar í sex mánuði vegna tengsla hans við aðra einstaklinga og hóp tengdan Ríki íslam. Faðir hans var skráður fyrir sex skotvopnum; fjögur fundust á vettvangi skotárásarinnar en tvö á heimili í Campsie. Forsætisráðherrann Anthony Albanese segir niðurstöðu rannsóknarinnar hins vegar hafa verið þá að engin yfirvofandi hætta stafaði af Naveed. Að sögn lögreglu bjuggu feðgarnir í Bonnyrigg í vesturhluta borgarinnar, þar sem ráðist var í húsleit í gær. Ekkert fannst á vettvangi sem gaf til kynna að mennirnir hefðu verið að skipuleggja hryðjuverkaárás. Lögregluyfirvöld hafa ekki viljað tjá sig um fregnir þess efnis að stefnuyfirlýsing eða fáni Ríkis íslam hafi fundist í bifreið feðganna. Vinnuveitandi Naveed hefur lýst honum sem samviskusömum starfskrafti. Hann hafi hins vegar tilkynnt fyrir um það bil tveimur mánuðum að hann hefði úlnliðsbrotnað í boxi og að hann yrði ekki vinnufær fyrr en 2026. Þá hafði hann óskað eftir því að fá allt greitt sem hann átti inni, leyfi og annað.
Hryðjuverkaárás á Bondi-strönd í Sydney Ástralía Skotvopn Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira