Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Íris Hauksdóttir skrifar 13. nóvember 2023 11:12 Þriðji þátturinn af Skreytum hús er kominn í loftið. Skreytum hús Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir en hjónaherbergið þarfnaðist upphalningar. Þörf var á meira geymsluplássi og dreymdi þau um dökkan lit á veggina. Soffía Dögg og Anna Lotta voru gríðarlega ánægðar með loka útkomuna.Skreytum hús Soffía Dögg endurhannaði rýmið og útkoman varð notalegt og fallegt hjónaherbergi. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Hjónaherbergið er á efri hæðinni, undir súð og þar voru þau í smá vandræðum með geymslupláss. Upphengi fyrir föt og annað slíkt. Soffía Dögg fór því á stúfana og umbreytti rýminu. Svefnherbergið séð frá sjónarhorni rúmsins.Skreytum hús En eins og sést þá er þarna skrifborðsaðstaða og kommóða sitt hvoru megin við hurðina. Svefnherbergið er eins og sjá má undir súð.Skreytum hús Síðan var þarna inni rúm og lítil náttborð. Geymslupláss er eins og sjá má af skornum skammti.Skreytum hús Það var ekkert mikið meira inni í rýminu. Svona leit svefnherbergið út fyrir breytingar.Skreytum hús Eins og Anna Lotta tekur fram í þættinum þá dreymdi þeim um að eignast dimmt svefnherbergi og til tals hafði komið að nota svartan lit á veggina. Liturinn Drottningablár varð fyrir valinu.Skreytum hús En þegar að þau fóru að skoða litina þá varð djúpur og fallegur blár tónn fyrir valinu, Drottningarblár. Dimmir veggir og dökkar hirslur. Skreytum hús Útkoman varð svona líka djúsí og fallegt hjónaherbergi. Dimmir veggir og dökkar hirslur sem ramma inn rúmið. Gylltar höldurnar njóta sín vel.Skreytum hús Til þess að fullnýta plássið þá settum við stórar kommóður sitt hvoru megin við rúmið. En þetta er snilldarlausn í stað þess að hafa bara lítið og nett náttborð. Þá er þarna fullt af auka geymsluplássi sem við fáum. Einföld lausn á vinnuaðstöðu.Skreytum hús Soffía Dögg keypti síðan einn rúmgaflsveggþilju í JYSK sem er 200cm á breidd og fullnýtti hana til þess að útbúa rúmgafl/hlíf yfir ofninn, undir glugganum. Rúmgaflsþilinn gengdi fjölbreyttu hlutverki.Skreytum hús Hluti af þiljunni af síðan festur aftan á kommóðurnar þannig að þetta myndaði alveg eina heild yfir allan vegginn. Ódýr lausn en breytti svo ótrúlega miklu. Kötturinn Esja var mjög sátt með heildarútlit herbergisins.Skreytum hús Sængurverið er í þessum dásamlega rustic orange lit og kemur frá JYSK og því kjörið að setja léttara rúmteppi ofan á – eitthvað sem færi ekki mikið fyrir þegar það væri ekki á rúminu. Herbergið er bæði hlýlegt og fallegt.Skreytum hús Útkoman kom gríðarlega vel út. Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir en hjónaherbergið þarfnaðist upphalningar. Þörf var á meira geymsluplássi og dreymdi þau um dökkan lit á veggina. Soffía Dögg og Anna Lotta voru gríðarlega ánægðar með loka útkomuna.Skreytum hús Soffía Dögg endurhannaði rýmið og útkoman varð notalegt og fallegt hjónaherbergi. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Hjónaherbergið er á efri hæðinni, undir súð og þar voru þau í smá vandræðum með geymslupláss. Upphengi fyrir föt og annað slíkt. Soffía Dögg fór því á stúfana og umbreytti rýminu. Svefnherbergið séð frá sjónarhorni rúmsins.Skreytum hús En eins og sést þá er þarna skrifborðsaðstaða og kommóða sitt hvoru megin við hurðina. Svefnherbergið er eins og sjá má undir súð.Skreytum hús Síðan var þarna inni rúm og lítil náttborð. Geymslupláss er eins og sjá má af skornum skammti.Skreytum hús Það var ekkert mikið meira inni í rýminu. Svona leit svefnherbergið út fyrir breytingar.Skreytum hús Eins og Anna Lotta tekur fram í þættinum þá dreymdi þeim um að eignast dimmt svefnherbergi og til tals hafði komið að nota svartan lit á veggina. Liturinn Drottningablár varð fyrir valinu.Skreytum hús En þegar að þau fóru að skoða litina þá varð djúpur og fallegur blár tónn fyrir valinu, Drottningarblár. Dimmir veggir og dökkar hirslur. Skreytum hús Útkoman varð svona líka djúsí og fallegt hjónaherbergi. Dimmir veggir og dökkar hirslur sem ramma inn rúmið. Gylltar höldurnar njóta sín vel.Skreytum hús Til þess að fullnýta plássið þá settum við stórar kommóður sitt hvoru megin við rúmið. En þetta er snilldarlausn í stað þess að hafa bara lítið og nett náttborð. Þá er þarna fullt af auka geymsluplássi sem við fáum. Einföld lausn á vinnuaðstöðu.Skreytum hús Soffía Dögg keypti síðan einn rúmgaflsveggþilju í JYSK sem er 200cm á breidd og fullnýtti hana til þess að útbúa rúmgafl/hlíf yfir ofninn, undir glugganum. Rúmgaflsþilinn gengdi fjölbreyttu hlutverki.Skreytum hús Hluti af þiljunni af síðan festur aftan á kommóðurnar þannig að þetta myndaði alveg eina heild yfir allan vegginn. Ódýr lausn en breytti svo ótrúlega miklu. Kötturinn Esja var mjög sátt með heildarútlit herbergisins.Skreytum hús Sængurverið er í þessum dásamlega rustic orange lit og kemur frá JYSK og því kjörið að setja léttara rúmteppi ofan á – eitthvað sem færi ekki mikið fyrir þegar það væri ekki á rúminu. Herbergið er bæði hlýlegt og fallegt.Skreytum hús Útkoman kom gríðarlega vel út.
Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41
Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31