Grindvíkingar enn að jafna sig á skjálftariðunni í morgunsárið Oddur Ævar Gunnarsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 11. nóvember 2023 10:23 Íbúar Grindavíkur sem gista í fjöldahjálparstöðvum eru enn að jafna sig á skjálftariðunni. Vísir/Einar Fjöldahjálparstjóri hjá Rauða krossinum segir að 75 manns hafi gist í fjöldahjálparstöð Rauða krossins í Kórnum í Kópavogi sem opnuð var vegna rýmingar í Grindavík. „Staðan er sú að hjá okkur voru 75 manns í nótt, einir fimm hundar og fjórir kettir. Nú er fólk að vakna og fá sér morgunmat hjá okkur, teygja aðeins úr sér og reyna að ná skjálftariðunni úr sér,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson í samtali við fréttastofu. Íbúar Grindavíkur fá sér nú morgunmat í Kórnum og jafna sig eftir jarðhræringar gærdagsins. Vísir/Einar „Því að fólk var hér eins og það væri að stíga ölduna eftir allan hamaganginn í Grindavík í gær. Það þakkar svolítið fyrir það að vera með fast land undir fótum eins og þau tala um.“ Eins og fram hefur komið opnaði Rauði krossinn þrjár fjöldahjálparstöðvar í gærnótt, á Selfossi, Reykjanesbæ og í Kópavogi. Rauði krossinn reynir að veita eins mikla aðstoð og hægt er, húsaskjól, sálrænan stuðning og gerir það sem þarf, að sögn Gylfa Þórs. Þannig að það er nokkur uggur í fólki? „Já í rauninni og það er ekkert launungamál. Þetta fór illa í fólk eins og gefur að skilja og sem betur fer þá komust þau hingað inn.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira
„Staðan er sú að hjá okkur voru 75 manns í nótt, einir fimm hundar og fjórir kettir. Nú er fólk að vakna og fá sér morgunmat hjá okkur, teygja aðeins úr sér og reyna að ná skjálftariðunni úr sér,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson í samtali við fréttastofu. Íbúar Grindavíkur fá sér nú morgunmat í Kórnum og jafna sig eftir jarðhræringar gærdagsins. Vísir/Einar „Því að fólk var hér eins og það væri að stíga ölduna eftir allan hamaganginn í Grindavík í gær. Það þakkar svolítið fyrir það að vera með fast land undir fótum eins og þau tala um.“ Eins og fram hefur komið opnaði Rauði krossinn þrjár fjöldahjálparstöðvar í gærnótt, á Selfossi, Reykjanesbæ og í Kópavogi. Rauði krossinn reynir að veita eins mikla aðstoð og hægt er, húsaskjól, sálrænan stuðning og gerir það sem þarf, að sögn Gylfa Þórs. Þannig að það er nokkur uggur í fólki? „Já í rauninni og það er ekkert launungamál. Þetta fór illa í fólk eins og gefur að skilja og sem betur fer þá komust þau hingað inn.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira