Fiskútflutningsfólk keypti á 233 milljónir í Garðastræti Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. nóvember 2023 10:43 Húsið er í sendiráðshverfinu við Landakot. Eignamiðlun Jón Georg Aðalsteinsson og Hilma Sveinsdóttir, eigendur fiskútflutningsfyrirtækisins Ice-co, keyptu á dögunum 270 fermetra einbýlishús í Garðastræti. Kaupverðið var 232,5 milljónir króna. Viðskiptablaðið greinir frá. Húsið var byggt árið 1948 og er mikið endurnýjað einbýlishús á þremur hæðum sem stendur ofarlega í lóðinni með mjög góðu útsýni yfir Tjörnina og miðborgina. Húsið við Garðastræti 42.Eignamiðlun Húsið hefur verið endursteinað að utan og flestir gluggar endurnýjaðir. Í húsinu eru sjö svefnherbergi, tvö baðherbergi og tvær stofur. Þá fylgir bílskúrsréttur lóðinni. Húsið við Garðastræti hefur verið til sölu síðan í apríl í fyrra.Eignamiðlun Jón Georg stofnaði hugbúnaðarfyrirtækið Men&Mice ásamt Pétri Péturssyni sem var selt til alþjóðlega félagsins BlueCat Networks á árinu. Félagið var metið á um 3,5 milljarða króna um síðustu áramót samkvæmt frétt Innherja. Húsið í Garðastræti var áður í eigu Bjarna Gauks Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Blikk hugbúnaðarþjónustu og stofnanda Mengis, og Elísabetar Jónsdóttur, upplifunar- og viðburðarstjóra í Elliðaárstöð Orkuveitu Reykjavíkur. Þau hafa verið áberandi í uppbyggingu á Blönduósi undanfarin ár. Húsið við Hávallagötu 24 er með þeim glæsilegri í vesturbæ Reykjavíkur.Fasteignaljósmyndun.is Bjarni Gaukur og Elísabet fluttu sig ekki langt í hverfinu. Þau festu kaup á húsi við Hávallagötu, oft kennt við Jóns Jónsson frá Hriflu. Samband íslenskra samvinnufélaga reisti húsið fyrir hann árið 1941 en Jónas var skólastjóri Samvinnuskólans. Húsið er teiknað af Guðjóni Samúelssyni, fyrrverandi húsameistara ríkisins. Inngangur hússins er við Túngötu.Fasteignaljósmyndun.is Baðherbergið er í skemmtilegum stíl.Fasteignaljósmyndun.is Hátt er til lotfs og vítt til veggja.Fasteignaljósmyndun.is Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
Viðskiptablaðið greinir frá. Húsið var byggt árið 1948 og er mikið endurnýjað einbýlishús á þremur hæðum sem stendur ofarlega í lóðinni með mjög góðu útsýni yfir Tjörnina og miðborgina. Húsið við Garðastræti 42.Eignamiðlun Húsið hefur verið endursteinað að utan og flestir gluggar endurnýjaðir. Í húsinu eru sjö svefnherbergi, tvö baðherbergi og tvær stofur. Þá fylgir bílskúrsréttur lóðinni. Húsið við Garðastræti hefur verið til sölu síðan í apríl í fyrra.Eignamiðlun Jón Georg stofnaði hugbúnaðarfyrirtækið Men&Mice ásamt Pétri Péturssyni sem var selt til alþjóðlega félagsins BlueCat Networks á árinu. Félagið var metið á um 3,5 milljarða króna um síðustu áramót samkvæmt frétt Innherja. Húsið í Garðastræti var áður í eigu Bjarna Gauks Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Blikk hugbúnaðarþjónustu og stofnanda Mengis, og Elísabetar Jónsdóttur, upplifunar- og viðburðarstjóra í Elliðaárstöð Orkuveitu Reykjavíkur. Þau hafa verið áberandi í uppbyggingu á Blönduósi undanfarin ár. Húsið við Hávallagötu 24 er með þeim glæsilegri í vesturbæ Reykjavíkur.Fasteignaljósmyndun.is Bjarni Gaukur og Elísabet fluttu sig ekki langt í hverfinu. Þau festu kaup á húsi við Hávallagötu, oft kennt við Jóns Jónsson frá Hriflu. Samband íslenskra samvinnufélaga reisti húsið fyrir hann árið 1941 en Jónas var skólastjóri Samvinnuskólans. Húsið er teiknað af Guðjóni Samúelssyni, fyrrverandi húsameistara ríkisins. Inngangur hússins er við Túngötu.Fasteignaljósmyndun.is Baðherbergið er í skemmtilegum stíl.Fasteignaljósmyndun.is Hátt er til lotfs og vítt til veggja.Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira