Fyrsta eitraða pillan komin í loftið Íris Hauksdóttir skrifar 8. nóvember 2023 15:52 Leikhópurinn sem stendur að söngleiknum Eitruð lítil pilla. aðsend Söngleikurinn Eitruð lítil pilla verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins í byrjun næsta árs. Söngleikurinn byggir á tónlist af plötu Alanis Morissette, Jagged Little Pill, einni söluhæstu hljómplötu allra tíma. Eitruð lítil pilla mun taka við af stórsýningunni Níu líf sem slegið hefur öll aðsóknarmet á Íslandi. Þær Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Aldís Amah Hamilton deila með sér aðalhlutverkum en fjöldinn allur af frábæru listafólki kemur að sýningunni. Til að gefa spenntum leikhúsgestum forsmekk af gleðinni má hér sjá fyrsta tónlistarmyndbandið en það er íslensk útgáfa, af laginu You Oughta Know. Á okkar ilhýra nefnist lagið, Færð að sjá og er í flutningi Írisar Tönju Flygenring en þýðing texta er í höndum þeirra Matthíasar Tryggva Haraldssonar og Ingólfs Eiríkssonar. Flutninginn má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Leikhús Menning Tónlist Tengdar fréttir „Ég ætlaði aldrei að stíga aftur á leiksvið“ Leikkonan og söngstjarnan Jóhanna Vigdís Arnardóttir sagði skilið við stóra sviðið fyrir hart nær sjö árum eftir að hafa leikið lykilhlutverk í þremur stórsýningum. Hún hefur starfað undanfarin ár sem verkefnastjóri hjá Samtökum Iðnaðarins en snýr nú aftur á stóra sviðið í Borgarleikhúsinu í rokksöngleiknum Eitruð lítil pilla eftir tónlist Alanis Morissette. 20. maí 2023 07:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Söngleikurinn byggir á tónlist af plötu Alanis Morissette, Jagged Little Pill, einni söluhæstu hljómplötu allra tíma. Eitruð lítil pilla mun taka við af stórsýningunni Níu líf sem slegið hefur öll aðsóknarmet á Íslandi. Þær Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Aldís Amah Hamilton deila með sér aðalhlutverkum en fjöldinn allur af frábæru listafólki kemur að sýningunni. Til að gefa spenntum leikhúsgestum forsmekk af gleðinni má hér sjá fyrsta tónlistarmyndbandið en það er íslensk útgáfa, af laginu You Oughta Know. Á okkar ilhýra nefnist lagið, Færð að sjá og er í flutningi Írisar Tönju Flygenring en þýðing texta er í höndum þeirra Matthíasar Tryggva Haraldssonar og Ingólfs Eiríkssonar. Flutninginn má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Leikhús Menning Tónlist Tengdar fréttir „Ég ætlaði aldrei að stíga aftur á leiksvið“ Leikkonan og söngstjarnan Jóhanna Vigdís Arnardóttir sagði skilið við stóra sviðið fyrir hart nær sjö árum eftir að hafa leikið lykilhlutverk í þremur stórsýningum. Hún hefur starfað undanfarin ár sem verkefnastjóri hjá Samtökum Iðnaðarins en snýr nú aftur á stóra sviðið í Borgarleikhúsinu í rokksöngleiknum Eitruð lítil pilla eftir tónlist Alanis Morissette. 20. maí 2023 07:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Ég ætlaði aldrei að stíga aftur á leiksvið“ Leikkonan og söngstjarnan Jóhanna Vigdís Arnardóttir sagði skilið við stóra sviðið fyrir hart nær sjö árum eftir að hafa leikið lykilhlutverk í þremur stórsýningum. Hún hefur starfað undanfarin ár sem verkefnastjóri hjá Samtökum Iðnaðarins en snýr nú aftur á stóra sviðið í Borgarleikhúsinu í rokksöngleiknum Eitruð lítil pilla eftir tónlist Alanis Morissette. 20. maí 2023 07:00