Vildu LSD, keyptu MDMA en enduðu í járnum Jón Þór Stefánsson skrifar 29. október 2023 07:00 Efnin fundust við leit tollgæslunnar í miðstöð Íslandspósts. Vísir/Vilhelm Karl og kona hafa verið ákærð fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot fyrir að flytja hingað til lands fíkniefni sem keypt voru með rafmyntinni Bitcoin. Í ákæru sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að þeim sé gefið að sök að hafa flutt 776 stykki af MDMA hingað til lands frá Hollandi. Maðurinn skipulagði og fjármagnaði innflutninginn. Hann pantaði þau í gegnum Whatsapp og taldi að hann væri að panta fimmhundruð stykki af LSD. Fyrir þetta greiddi hann með rafmyntinni Bitcoin, að andvirði 150 þúsund íslenskra króna. Hins vegar var konan skráður kaupandi efnanna. Efnin voru flutt með póstsendingu hingað til lands með póstsendingu. Tollgæslan fann í miðstöð Íslandspósts og í kjölfarið lagði lögregla hald á þau og rannsakaði. Síðan voru efnin sett aftur í pakkann, komið fyrir í pósthúsinu og þeim tilkynnt um að sendingin væri tilbúin til afhendingar. Tvímenningarnir óku saman í pósthúsið samdægurs. Konan fór inn og sótti pakkann og afhenti manninum efnin í bílnum. Í kjölfarið voru þau handtekinn. Maðurinn var einnig ákærður fyrir vörslu á 53 stykkjum af lyfinu Rivotril, sem fundust í húsleit á heimili hans. Þau eru talin hafa flutt efnin til landsins með það í huga að selja þau hér. Það er héraðssaksóknari sem rekur málið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Krafist er að þau verði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Dómsmál Fíkniefnabrot Holland Pósturinn Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Sjá meira
Í ákæru sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að þeim sé gefið að sök að hafa flutt 776 stykki af MDMA hingað til lands frá Hollandi. Maðurinn skipulagði og fjármagnaði innflutninginn. Hann pantaði þau í gegnum Whatsapp og taldi að hann væri að panta fimmhundruð stykki af LSD. Fyrir þetta greiddi hann með rafmyntinni Bitcoin, að andvirði 150 þúsund íslenskra króna. Hins vegar var konan skráður kaupandi efnanna. Efnin voru flutt með póstsendingu hingað til lands með póstsendingu. Tollgæslan fann í miðstöð Íslandspósts og í kjölfarið lagði lögregla hald á þau og rannsakaði. Síðan voru efnin sett aftur í pakkann, komið fyrir í pósthúsinu og þeim tilkynnt um að sendingin væri tilbúin til afhendingar. Tvímenningarnir óku saman í pósthúsið samdægurs. Konan fór inn og sótti pakkann og afhenti manninum efnin í bílnum. Í kjölfarið voru þau handtekinn. Maðurinn var einnig ákærður fyrir vörslu á 53 stykkjum af lyfinu Rivotril, sem fundust í húsleit á heimili hans. Þau eru talin hafa flutt efnin til landsins með það í huga að selja þau hér. Það er héraðssaksóknari sem rekur málið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Krafist er að þau verði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.
Dómsmál Fíkniefnabrot Holland Pósturinn Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Sjá meira