Innlent

Bein út­sending: Ás­geir og Rann­veig sitja fyrir svörum

Atli Ísleifsson skrifar
Rannveig Siguðardóttir varaseðlabankastjóri og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri eru gestir á fundi nefndarinnar.
Rannveig Siguðardóttir varaseðlabankastjóri og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri eru gestir á fundi nefndarinnar. Vísir/Vilhelm

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis heldur opinn fund með Seðlabanka Íslands þar sem fjallað verður um nýja skýrslu peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands.

Fundurinn hefst klukkan 8:30 og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan. 

Á vef þingsins segir að fundarefnið sé skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis fyrir fyrri hluta ársins 2023 og munu þau Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, koma á fundinn.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×