Britney greinir frá því hvers vegna hún snoðaði sig Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. október 2023 16:31 Britney Spears segir frá öllu í nýrri bók. Chris Weeks/WireImage/Getty Bandaríska tónlistarkonan Britney Spears hefur greint frá því hvers vegna hún snoðaði sig árið 2007. Athæfið vakti heimsathygli en söngkonan segir nú í væntanlegri ævisögu sinni að það hafi verið sín viðbrögð við ofsafengnum útlitskröfum. Þar lýsir hún því hvernig hún hafi ítrekað verið dæmd eftir útliti sínu frá því hún ólst upp. Fólk hafi verið óhrætt við að segja henni sínar skoðanir á líkama hennar. Britney snoðaði sig skömmu eftir skilnað hennar við Kevin Federline, en hún var ítrekað til umfjöllunar slúðurblaða á þessum tíma. „Fólk sagði mér hvað þeim finndist um líkama minn allt frá því að ég var unglingur. Að snoða mig og að vera með stæla voru mín viðbrögð við því,“ skrifar söngkonan í bókinni. Bókin ber heitið „The Woman in Me,“ en vefmiðillinn People hefur birt útdrátt úr bókinni. Þar lýsir söngkonan því meðal annars að eftir að faðir hennar, Jamie Spears, tók við forræði yfir fjármálum hennar, hafi hún misst allan ákvörðunarrétt yfir eigin lífi. Sér hafi verið sagt að dagar þar sem hún hefði snoðað sig og verið með stæla væru á enda. „Ég átti að safna hári og komast aftur í form. Ég átti að fara snemma í rúmið og taka öll þau lyf sem þau sögðu mér að taka,“ segir söngkonan. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Sjá meira
Þar lýsir hún því hvernig hún hafi ítrekað verið dæmd eftir útliti sínu frá því hún ólst upp. Fólk hafi verið óhrætt við að segja henni sínar skoðanir á líkama hennar. Britney snoðaði sig skömmu eftir skilnað hennar við Kevin Federline, en hún var ítrekað til umfjöllunar slúðurblaða á þessum tíma. „Fólk sagði mér hvað þeim finndist um líkama minn allt frá því að ég var unglingur. Að snoða mig og að vera með stæla voru mín viðbrögð við því,“ skrifar söngkonan í bókinni. Bókin ber heitið „The Woman in Me,“ en vefmiðillinn People hefur birt útdrátt úr bókinni. Þar lýsir söngkonan því meðal annars að eftir að faðir hennar, Jamie Spears, tók við forræði yfir fjármálum hennar, hafi hún misst allan ákvörðunarrétt yfir eigin lífi. Sér hafi verið sagt að dagar þar sem hún hefði snoðað sig og verið með stæla væru á enda. „Ég átti að safna hári og komast aftur í form. Ég átti að fara snemma í rúmið og taka öll þau lyf sem þau sögðu mér að taka,“ segir söngkonan.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Sjá meira