Piper Laurie er látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. október 2023 11:05 Piper Laurie var 91 árs að aldri. Stefanie Keenan/Getty Images Bandaríska leikkonan Piper Laurie, sem þekktust er fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum The Hustler og Carrie en einnig sjónvarpsþáttaröðum líkt og Twin Peaks og Will & Grace er látin. Hún var 91 árs gömul. Piper Laurie bjó í Los Angeles þar sem hún lést á heimili sínu. Leikkonan var þrisvar tilnefnd til Óskarsverðlauna en var margt til lista lagt. Þess er getið í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að hún hafi tekið sér fimmtán ára hlé frá leiklist á meðan hún starfaði fyrir mannréttindasamtök. Laurie hóf leiklistarferil sinn einungis sautján ára gömul árið 1949. Hún hét Rosetta Jacobs og gerði samning við Universal kvikmyndaverið og fékk þá nafnið Piper Laurie. Hún hefur verið opinská með skoðanir sínar á kvikmyndabransanum og sneri sér að störfum fyrir ýmis mannréttindasamtök á meðan Víetnamstríðinu stóð. Leikkonan var tilnefnd til Óskarsverðlauna sinna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Hustler sem kom út árið 1961 og svo aftur árið 1976 vegna hlutverks síns í hryllingsmyndinni Carrie sem byggð var á bók Stephen King. Það var einmitt fyrsta hlutverkið sem hún tók að sér eftir hlé sitt frá leiklistinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fhh-XX7mlDA">watch on YouTube</a> Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Lífið Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Lífið Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Lífið Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Lífið Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Lífið Bryan Adams til Íslands Lífið Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Lífið Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Lífið Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Tíska og hönnun Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Gagnrýni Fleiri fréttir Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Sjá meira
Piper Laurie bjó í Los Angeles þar sem hún lést á heimili sínu. Leikkonan var þrisvar tilnefnd til Óskarsverðlauna en var margt til lista lagt. Þess er getið í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að hún hafi tekið sér fimmtán ára hlé frá leiklist á meðan hún starfaði fyrir mannréttindasamtök. Laurie hóf leiklistarferil sinn einungis sautján ára gömul árið 1949. Hún hét Rosetta Jacobs og gerði samning við Universal kvikmyndaverið og fékk þá nafnið Piper Laurie. Hún hefur verið opinská með skoðanir sínar á kvikmyndabransanum og sneri sér að störfum fyrir ýmis mannréttindasamtök á meðan Víetnamstríðinu stóð. Leikkonan var tilnefnd til Óskarsverðlauna sinna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Hustler sem kom út árið 1961 og svo aftur árið 1976 vegna hlutverks síns í hryllingsmyndinni Carrie sem byggð var á bók Stephen King. Það var einmitt fyrsta hlutverkið sem hún tók að sér eftir hlé sitt frá leiklistinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fhh-XX7mlDA">watch on YouTube</a>
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Lífið Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Lífið Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Lífið Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Lífið Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Lífið Bryan Adams til Íslands Lífið Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Lífið Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Lífið Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Tíska og hönnun Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Gagnrýni Fleiri fréttir Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Sjá meira