„Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. október 2023 20:01 Stærðin getur skipt máli. Getty Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. „Hjálp, ég er með of stórt typpi og það meiðir bólfélagann minn í samförum. Hvað get ég gert?“ Svona hljóðar spurningin sem barst Siggu Dögg á Betra kynlíf á dögunum. Sigga Dögg segir of stórt typpi geti valdið erfiðleikum í kynlífi og jafnvel útilokað samfarir. Það skipti þó máli hvernig kynlífið er stundað, samfarir í rass eða píku og samsetning bólfélaga. Getty „Það getur valdið bólfélaga sársauka og sérstaklega ef talað er um samfarir, en ef það er vont að fá typpið inn í sig getur það útilokað samfarir. Það er það sem gleymist ef þú er með stóran lim,“ segir Sigga Dögg og heldur áfram: „Við erum ótrúlega misjafnlega gerð og skipir máli hvernig bólfélaginn þinn er. Þá getur til dæmis verið erfitt að setja eitthvað inn í leggöng ef grindarbotninn er yfirspenntur.“ Stór typpi eru misjöfn og geta flokkast sem breið og löng, eða bæði. „Stórt typpi getur bæði verið mjótt og langt, langt og breitt eða stutt og breitt,“ segir Sigga Dögg. Reynið á hugmyndaflugið Sigga Dögg segir ýmsar leiðir til að njóta ánægjulegs kynlífs þó svo að samfarir komi ekki til greina. Góð regla er að hafa sleipiefni ávallt við höndina. Kemur fyrir að menn með stór typpi geti ekki stundað samfarir? „Já, það kemur fyrir að þetta sé bara ekki hægt,“ segir Sigga Dögg. Hún hvetur fólk til að hugsa út fyrir boxið og finna aðrar leiðir en typpi í píku, eða rass. „Karlmenn halda oft að stórt typpi sé betra en lítið. En lítið typpi á auðveldara með að örva önnur svæði líkamans, barmana og minni svæði. Getty Þegar menn eru með stór typpi verður fókusinn oft bara inn og út og ákveðnar stellingar verða jafnvel ómögulegar,“ segir Sigga Dögg. Nánari upplýsingar má finna á síðu Betra kynlífs, kynfræðslu streymisveitu fullorðinna. View this post on Instagram A post shared by Betra kynlíf (@betrakynlif) Kynlíf Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seldi íbúðina og setti allt í Bitcoin „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
„Hjálp, ég er með of stórt typpi og það meiðir bólfélagann minn í samförum. Hvað get ég gert?“ Svona hljóðar spurningin sem barst Siggu Dögg á Betra kynlíf á dögunum. Sigga Dögg segir of stórt typpi geti valdið erfiðleikum í kynlífi og jafnvel útilokað samfarir. Það skipti þó máli hvernig kynlífið er stundað, samfarir í rass eða píku og samsetning bólfélaga. Getty „Það getur valdið bólfélaga sársauka og sérstaklega ef talað er um samfarir, en ef það er vont að fá typpið inn í sig getur það útilokað samfarir. Það er það sem gleymist ef þú er með stóran lim,“ segir Sigga Dögg og heldur áfram: „Við erum ótrúlega misjafnlega gerð og skipir máli hvernig bólfélaginn þinn er. Þá getur til dæmis verið erfitt að setja eitthvað inn í leggöng ef grindarbotninn er yfirspenntur.“ Stór typpi eru misjöfn og geta flokkast sem breið og löng, eða bæði. „Stórt typpi getur bæði verið mjótt og langt, langt og breitt eða stutt og breitt,“ segir Sigga Dögg. Reynið á hugmyndaflugið Sigga Dögg segir ýmsar leiðir til að njóta ánægjulegs kynlífs þó svo að samfarir komi ekki til greina. Góð regla er að hafa sleipiefni ávallt við höndina. Kemur fyrir að menn með stór typpi geti ekki stundað samfarir? „Já, það kemur fyrir að þetta sé bara ekki hægt,“ segir Sigga Dögg. Hún hvetur fólk til að hugsa út fyrir boxið og finna aðrar leiðir en typpi í píku, eða rass. „Karlmenn halda oft að stórt typpi sé betra en lítið. En lítið typpi á auðveldara með að örva önnur svæði líkamans, barmana og minni svæði. Getty Þegar menn eru með stór typpi verður fókusinn oft bara inn og út og ákveðnar stellingar verða jafnvel ómögulegar,“ segir Sigga Dögg. Nánari upplýsingar má finna á síðu Betra kynlífs, kynfræðslu streymisveitu fullorðinna. View this post on Instagram A post shared by Betra kynlíf (@betrakynlif)
Kynlíf Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seldi íbúðina og setti allt í Bitcoin „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira