Nú má heita Ezra Óbi og Bábó Merkel Jón Þór Stefánsson skrifar 3. október 2023 13:16 Mannanafnanefnd hefur samþykkt níu ný eignarnöfn sem nýbakaðir foreldrar geta nú gefið börnunum sínum. Getty Mannanafnanefnd birti í dag sautján nýja úrskurði sína þar sem þónokkur mismunandi eignarnöfn voru samþykkt. Þá var þremur beiðnum hafnað. Kvenkyns eignarnöfnin Eldrós, Evin, Zulima, Kaia, Tatía, Broteva, Babó, Winter, Merkel og Brynylfa voru samþykkt og það sama má segja um karlkyns eignarnöfnin Ezra, Andrei, og Brynjarr. Eitt millinafn var tekið fyrir, það var Árland og var samþykkt. Fyrir rúmum mánuði birti nefndin einnig einn úrskurð. Þar var karlkyns eignarnafnið Óbi samþykkt. Octavía og Cara, kvenkyns eignarnöfnum var hafnað. Og þá má ekki taka upp föðurkenninguna Barteksdóttir. Í síðastnefndu beiðninni var óskað eftir því að foreldrar mættu kenna dóttur sína við föður hennar Bartosz. Nafnið sem þau lögðu til hafði verið aðlagað að íslensku máli, og var líkt og áður segir Barteksdóttir. Hins vegar vildi Mannanafnanefnd meina að þar væri ekki verið að vísa í nafnið Bartosz, heldur annað nafn sem væri bartek. Nefndin sagði að ekki væri heimild fyrir slíku í lögum um mannanöfn og því var beiðninni hafnað. Líkt og áður segir var kvenkyns eignarnafnið Zulima samþykkt, en Fjölmiðlakonan þjóðþekkta Lára Ómarsdóttir hefur tekið það upp, en amma hennar bar það. Hún heitir nú Lára Zulima Ómarsdóttir. Uppfært: í upprunalegri útgáfu þessarar fréttar var einungis fjallað um tólf nýja úrskurði mannanafnanefndar, en nú hafa fleiri úrskurðir hennar verið birtir. Mannanöfn Stjórnsýsla Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira
Kvenkyns eignarnöfnin Eldrós, Evin, Zulima, Kaia, Tatía, Broteva, Babó, Winter, Merkel og Brynylfa voru samþykkt og það sama má segja um karlkyns eignarnöfnin Ezra, Andrei, og Brynjarr. Eitt millinafn var tekið fyrir, það var Árland og var samþykkt. Fyrir rúmum mánuði birti nefndin einnig einn úrskurð. Þar var karlkyns eignarnafnið Óbi samþykkt. Octavía og Cara, kvenkyns eignarnöfnum var hafnað. Og þá má ekki taka upp föðurkenninguna Barteksdóttir. Í síðastnefndu beiðninni var óskað eftir því að foreldrar mættu kenna dóttur sína við föður hennar Bartosz. Nafnið sem þau lögðu til hafði verið aðlagað að íslensku máli, og var líkt og áður segir Barteksdóttir. Hins vegar vildi Mannanafnanefnd meina að þar væri ekki verið að vísa í nafnið Bartosz, heldur annað nafn sem væri bartek. Nefndin sagði að ekki væri heimild fyrir slíku í lögum um mannanöfn og því var beiðninni hafnað. Líkt og áður segir var kvenkyns eignarnafnið Zulima samþykkt, en Fjölmiðlakonan þjóðþekkta Lára Ómarsdóttir hefur tekið það upp, en amma hennar bar það. Hún heitir nú Lára Zulima Ómarsdóttir. Uppfært: í upprunalegri útgáfu þessarar fréttar var einungis fjallað um tólf nýja úrskurði mannanafnanefndar, en nú hafa fleiri úrskurðir hennar verið birtir.
Mannanöfn Stjórnsýsla Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira