Reif vöðva í ræktinni: Love Island stjarna á spítala Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. október 2023 22:00 Jay Younger er duglegur í ræktinni. Of duglegur raunar, miðað við nýjustu fregnir. ITV Breska Love Island stjarnan Jay Younger varð að undirgangast aðgerð eftir að hafa rifið brjóstvöðva í ræktinni. Hann segist hafa tekið of vel á því í ræktinni. Jay tók þátt í áttundu seríu af Love Island sem sýnd var í sjónvarpi í fyrra. Hann mætti á níunda degi í þáttinn. Honum tókst ekki að finna ástina, þrátt fyrir að hafa um stund haft mikinn áhuga á tyrknesku Love Island stjörnunni Ekin-Su. Sú var næstum hætt með kærastanum, hinum ítalska Davide, vegna Jay. Ein af frægustu senum raunveruleikaþáttanna var líklega þegar Ekin-Su skreið um gólf svalanna á Love Island vilunni til að fela sig fyrir núverandi kærastanum sínum, hinum ítalska Davide, á meðan hún smellti rembingskossi á Jay. „Brjóstvöðvinn hefur verið lagaður, eftir að ég reif hann á æfingu. Jesús pétur maður,“ skrifar Love Island stjarnan á samfélagsmiðilinn Instagram. Þar birtir hann mynd af sér í sjúkrahúsrúmi. Hann heitir því að vera mættur aftur í ræktina innan skamms. Lítið er að frétta af ástarlífi hans, ef marka má breska miðla. View this post on Instagram A post shared by Jay Younger (@jayyounger_) Bretland Hollywood Mest lesið „Verst þegar stelpur sem ég þekki ekkert grípa í brjóstin á mér“ Lífið Patrik sýnir frá lífinu í Flórída á meðan stormurinn gengur yfir Lífið Í vandræðum í Bláa lóninu Lífið „Tilveran breyttist að eilífu til hins betra“ Lífið Edda Sif og Vilhjálmur eignuðust dreng Lífið Fæðing sonar Birgittu Lífar í LXS Lífið „Ákvað því að taka þetta í eigin hendur og grenjaði út tíma og pláss“ Lífið Sjóðheitir og einhleypir inn í haustið Lífið Halla í rándýrum kjól með Maríu og Friðriki Lífið Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Fleiri fréttir Fæðing Birgittu Lífar sýnd í LXS „Tilveran breyttist að eilífu til hins betra“ „Ákvað því að taka þetta í eigin hendur og grenjaði út tíma og pláss“ Edda Sif og Vilhjálmur eignuðust dreng Patrik sýnir frá lífinu í Flórída á meðan stormurinn gengur yfir „Verst þegar stelpur sem ég þekki ekkert grípa í brjóstin á mér“ Í vandræðum í Bláa lóninu Tólf hundruð fylgdust með tendrun friðarsúlunnar Halla í rándýrum kjól með Maríu og Friðriki Geitin er risin fyrr en nokkru sinni Sturlað augnablik þegar afmælisbarnið endaði uppi á borði Fyrsta sms sögunnar kom keppendum á óvart Geymdi lík sonar síns í tvo mánuði Vörpuðu sprengju á arkitektana á Ítalíu Arnar og Sara Björk eiga von á sínu öðru barni Heyrði varla í bónorðinu fyrir látum Sjóðheitir og einhleypir inn í haustið Þreyttur á stefnumótaöppum: „Hvernig fer ég að því að kynnast fólki?“ Gullmoli í Giljalandi Hafi enn verið hreinn sveinn Logi Geirs og Ólafur Ragnar léttir í London Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Tíu ár af ást: „Sennilega ekki auðvelt með mér“ Harry og Meghan séu ekki að skilja Galið að fræðsla um snípinn sé af skornum skammti Móðir Whitney Houston látin Stofnar eigin útgáfu og byrjar í ruslinu Skilnaður handan við hornið hjá Kanye og Biöncu Vann til verðlauna fyrir götubitann Bergrún Íris og Kolbrún keyptu í Hafnarfirði Sjá meira
Jay tók þátt í áttundu seríu af Love Island sem sýnd var í sjónvarpi í fyrra. Hann mætti á níunda degi í þáttinn. Honum tókst ekki að finna ástina, þrátt fyrir að hafa um stund haft mikinn áhuga á tyrknesku Love Island stjörnunni Ekin-Su. Sú var næstum hætt með kærastanum, hinum ítalska Davide, vegna Jay. Ein af frægustu senum raunveruleikaþáttanna var líklega þegar Ekin-Su skreið um gólf svalanna á Love Island vilunni til að fela sig fyrir núverandi kærastanum sínum, hinum ítalska Davide, á meðan hún smellti rembingskossi á Jay. „Brjóstvöðvinn hefur verið lagaður, eftir að ég reif hann á æfingu. Jesús pétur maður,“ skrifar Love Island stjarnan á samfélagsmiðilinn Instagram. Þar birtir hann mynd af sér í sjúkrahúsrúmi. Hann heitir því að vera mættur aftur í ræktina innan skamms. Lítið er að frétta af ástarlífi hans, ef marka má breska miðla. View this post on Instagram A post shared by Jay Younger (@jayyounger_)
Bretland Hollywood Mest lesið „Verst þegar stelpur sem ég þekki ekkert grípa í brjóstin á mér“ Lífið Patrik sýnir frá lífinu í Flórída á meðan stormurinn gengur yfir Lífið Í vandræðum í Bláa lóninu Lífið „Tilveran breyttist að eilífu til hins betra“ Lífið Edda Sif og Vilhjálmur eignuðust dreng Lífið Fæðing sonar Birgittu Lífar í LXS Lífið „Ákvað því að taka þetta í eigin hendur og grenjaði út tíma og pláss“ Lífið Sjóðheitir og einhleypir inn í haustið Lífið Halla í rándýrum kjól með Maríu og Friðriki Lífið Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Fleiri fréttir Fæðing Birgittu Lífar sýnd í LXS „Tilveran breyttist að eilífu til hins betra“ „Ákvað því að taka þetta í eigin hendur og grenjaði út tíma og pláss“ Edda Sif og Vilhjálmur eignuðust dreng Patrik sýnir frá lífinu í Flórída á meðan stormurinn gengur yfir „Verst þegar stelpur sem ég þekki ekkert grípa í brjóstin á mér“ Í vandræðum í Bláa lóninu Tólf hundruð fylgdust með tendrun friðarsúlunnar Halla í rándýrum kjól með Maríu og Friðriki Geitin er risin fyrr en nokkru sinni Sturlað augnablik þegar afmælisbarnið endaði uppi á borði Fyrsta sms sögunnar kom keppendum á óvart Geymdi lík sonar síns í tvo mánuði Vörpuðu sprengju á arkitektana á Ítalíu Arnar og Sara Björk eiga von á sínu öðru barni Heyrði varla í bónorðinu fyrir látum Sjóðheitir og einhleypir inn í haustið Þreyttur á stefnumótaöppum: „Hvernig fer ég að því að kynnast fólki?“ Gullmoli í Giljalandi Hafi enn verið hreinn sveinn Logi Geirs og Ólafur Ragnar léttir í London Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Tíu ár af ást: „Sennilega ekki auðvelt með mér“ Harry og Meghan séu ekki að skilja Galið að fræðsla um snípinn sé af skornum skammti Móðir Whitney Houston látin Stofnar eigin útgáfu og byrjar í ruslinu Skilnaður handan við hornið hjá Kanye og Biöncu Vann til verðlauna fyrir götubitann Bergrún Íris og Kolbrún keyptu í Hafnarfirði Sjá meira