Sprengisandur: Húsnæðismál, sjókvíaeldi, kynfræðsla og gengjastríð Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. september 2023 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til klukkan tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi í samfélaginu hverju sinni. Fyrstur til leiks mætir Gylfi Zoega prófessor í hagfræði. Staðan á húsnæðismarkaði er efst á baugi. Gylfi mun svara spurningum á borð við hvernig hægt sé að bregðast við þegar fastir vextir losni á þessu ári og á því næsta. Greiðslubyrði mun væntanlega þyngjast stórlega hjá lántökum og hvað gerist þá? Rætt verður um verðtryggð lán og mismunandi möguleika lántaka. Gunnar Örn Petersen, framkvæmdastjóri Landsambands veiðifélaga, og Kjartan Ólafsson, einn stofnenda Arnarlax, ætla að rökræða framtíð sjókvíaeldis. Eldislaxinn hefur fundist í fjölmörgum ám á Vestfjörðum og víðar. Næst mæta Eva Hauksdóttir lögmaður og Alexandra Briem borgarfulltrúi. Þær munu ræða kynfræðslu í skólum og þau viðhorf sem deilur um kennsluefnið endurspegla. Í lok þáttar mætir Gunnar Hólmsteinn Ársælsson stjórnmálafræðingur sem dvaldi lengi í Svíþjóð. Umræðuefnið er aukin harka í undirheimum, gengjastríð, sem hefur vakið heimsathygli. Farið verður yfir víðan völl í breiðu samhengi. Sprengisandur Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira
Fyrstur til leiks mætir Gylfi Zoega prófessor í hagfræði. Staðan á húsnæðismarkaði er efst á baugi. Gylfi mun svara spurningum á borð við hvernig hægt sé að bregðast við þegar fastir vextir losni á þessu ári og á því næsta. Greiðslubyrði mun væntanlega þyngjast stórlega hjá lántökum og hvað gerist þá? Rætt verður um verðtryggð lán og mismunandi möguleika lántaka. Gunnar Örn Petersen, framkvæmdastjóri Landsambands veiðifélaga, og Kjartan Ólafsson, einn stofnenda Arnarlax, ætla að rökræða framtíð sjókvíaeldis. Eldislaxinn hefur fundist í fjölmörgum ám á Vestfjörðum og víðar. Næst mæta Eva Hauksdóttir lögmaður og Alexandra Briem borgarfulltrúi. Þær munu ræða kynfræðslu í skólum og þau viðhorf sem deilur um kennsluefnið endurspegla. Í lok þáttar mætir Gunnar Hólmsteinn Ársælsson stjórnmálafræðingur sem dvaldi lengi í Svíþjóð. Umræðuefnið er aukin harka í undirheimum, gengjastríð, sem hefur vakið heimsathygli. Farið verður yfir víðan völl í breiðu samhengi.
Sprengisandur Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira