Reyna að bjarga háhyrningnum Jakob Bjarnar og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 22. september 2023 15:43 Búið er að leggja teppi yfir háhyrninginn, sem enn er á lífi. Sjöfn Sæmundsdóttir Reynt verður að bjarga ungum háhyrningi sem strandaði í Gilsfirði í dag. Stefnt er að því að koma honum út í sjó í kvöld. Vegfarandi sem átti leið um Gilsfjörð, sem skilur á milli Vesturlands og Vestfjarða fyrir botni Breiðafjarðar, varð var við það þegar háhyrningur hafði siglt í strand. Hann segir ferðamenn hafa safnast saman í kringum dýrið. Vegfarandinn gerði ráð fyrir því að um ungt dýr væri að ræða, það væri lítið. Ljóst er að háhyrningurinn ungi hefur ekki gætt að sjávarföllum og áður en hann fékk við ráðið hafði flætt undan honum. Háyrningurinn er enn á lífi. Verið er að greiða leiðina til að hægt sé að koma dýrinu út í sjó í kvöld.Sjöfn Sæmundsdóttir Sjöfn Sæmundsdóttir er í Gilsfirði og hefur hún ásamt öðrum hlúið að dýrinu. „Við erum búin að setja teppi yfir hana og erum að sækja sjó í fötur. Það er ekki mikið tjón eða neitt þannig að hún á alveg góðar lífslíkur. Öndunin er fín að sögn hvalasérfræðinga. Það er ekki hægt að bjarga henni fyrr en níu i kvöld, þá ætlum við að byrja að setja stroffur og baujur og svona ýmislegt. Svo ætlum við að reyna að bera hana aðeins,“ segir Sjöfn. Hún segist vera bjartsýn. Búið sé að færa grjót og annað lauslegt til að auðvelda aðgengi að dýrinu og leiðin út að sjó sé tiltölulega greið. Björgunarsveitin á svæðinu muni sjá um aðgerðir í kvöld þegar það flæðir að. Dýr Reykhólahreppur Hvalir Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Vegfarandi sem átti leið um Gilsfjörð, sem skilur á milli Vesturlands og Vestfjarða fyrir botni Breiðafjarðar, varð var við það þegar háhyrningur hafði siglt í strand. Hann segir ferðamenn hafa safnast saman í kringum dýrið. Vegfarandinn gerði ráð fyrir því að um ungt dýr væri að ræða, það væri lítið. Ljóst er að háhyrningurinn ungi hefur ekki gætt að sjávarföllum og áður en hann fékk við ráðið hafði flætt undan honum. Háyrningurinn er enn á lífi. Verið er að greiða leiðina til að hægt sé að koma dýrinu út í sjó í kvöld.Sjöfn Sæmundsdóttir Sjöfn Sæmundsdóttir er í Gilsfirði og hefur hún ásamt öðrum hlúið að dýrinu. „Við erum búin að setja teppi yfir hana og erum að sækja sjó í fötur. Það er ekki mikið tjón eða neitt þannig að hún á alveg góðar lífslíkur. Öndunin er fín að sögn hvalasérfræðinga. Það er ekki hægt að bjarga henni fyrr en níu i kvöld, þá ætlum við að byrja að setja stroffur og baujur og svona ýmislegt. Svo ætlum við að reyna að bera hana aðeins,“ segir Sjöfn. Hún segist vera bjartsýn. Búið sé að færa grjót og annað lauslegt til að auðvelda aðgengi að dýrinu og leiðin út að sjó sé tiltölulega greið. Björgunarsveitin á svæðinu muni sjá um aðgerðir í kvöld þegar það flæðir að.
Dýr Reykhólahreppur Hvalir Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira