Innlent

Bein útsending: Fjár­mála­ráð­herra kynnir fjár­laga­frum­varp

Árni Sæberg skrifar
Bjarni með fjárlagafrumvarpið sitt.
Bjarni með fjárlagafrumvarpið sitt. Stöð 2/Sigurjón

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra hefur boðað til fundar í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í dag. Á fundinum kynnir hann fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024.

Fundurinn er sýndur í beinu streymi hér að neðan sem og á Stöð 2 Vísi, sem er á rás fimm í sjónvarpi Vodafone og rás átta í sjónvarpi Símans. Fundurinn hefst klukkan 08:45.

Þá verður fylgst með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða vefnum.


Tengd skjöl




Fleiri fréttir

Sjá meira
×