Leita allra leiða til að halda dagskrá í óveðri Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. ágúst 2023 12:45 Guðlaug María menningarfulltrúi ræddi Ljósanótt og veðurhorfur. vísir Forsvarsmenn bæjarhátíðarinnar Ljósanætur í Reykjanesbæ leita nú allra leiða til að halda hátíðina samkvæmt dagskrá. Aftakaveðri er spáð næstu helgi þegar hátíðin fer fram. „Við erum að funda daglega í öryggisnefnd með öllum löggæsluaðilum, björgunarsveit og slökkviliði. Við metum stöðuna nánast frá klukkutíma til klukkutíma. Við munum gera allt sem við getum til að halda dagskrá en með þeim fyrirvara að öryggi verði tryggt,“ segir Guðlaug María Lewis, menningarfulltrúi og verkefnastjóri Ljósanætur. Útlit er fyrir að mikið óveður skelli á aðfararnótt laugardags. Staðan á laugardagsmorgun.veðurstofan „Við erum búin að gera ráðstafanir á föstudagskvöldið þegar útitónleikar áttu að vera með kjötsúpu. Við erum að vinna að því að færa þá tónleika inn í gamla slippinn við smábátahöfnina.“ Laugardagurinn er því enn á sömu dagskrá, þangað til annað kemur í ljós. „Þetta snýst um hvort við getum komið sviðinu upp fyrir veðri. En við höfum oft fengið svipaða spá fyrir utan þennan hvell.“ Ekki komi til greina að færa hátíðina um helgi, segir Guðlaug. „Þetta er pínu eins og jólin. Það eru allir að taka þátt, fyrirtæki, verslanir, veitingastaðir, alls kyns íbúaverkefni. Það yrði ógerningur að færa þetta. Þetta er orðin það stór hátíð að það er ekki að fara að gerast. Jólin koma þótt þú sért ekki búinn að skúra heima hjá þér,“ segir Guðlaug sem ítrekar að öll áhersla sé nú lögð á að tryggja öryggi gesta. Reykjanesbær Ljósanótt Veður Tengdar fréttir Gul viðvörun um helgina Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á stóru hluta landsins á föstudagskvöld og fram eftir degi á laugardaginn. Vissara er fyrir fólk að hugsa að trampólínum í görðum víða um land. 30. ágúst 2023 11:15 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
„Við erum að funda daglega í öryggisnefnd með öllum löggæsluaðilum, björgunarsveit og slökkviliði. Við metum stöðuna nánast frá klukkutíma til klukkutíma. Við munum gera allt sem við getum til að halda dagskrá en með þeim fyrirvara að öryggi verði tryggt,“ segir Guðlaug María Lewis, menningarfulltrúi og verkefnastjóri Ljósanætur. Útlit er fyrir að mikið óveður skelli á aðfararnótt laugardags. Staðan á laugardagsmorgun.veðurstofan „Við erum búin að gera ráðstafanir á föstudagskvöldið þegar útitónleikar áttu að vera með kjötsúpu. Við erum að vinna að því að færa þá tónleika inn í gamla slippinn við smábátahöfnina.“ Laugardagurinn er því enn á sömu dagskrá, þangað til annað kemur í ljós. „Þetta snýst um hvort við getum komið sviðinu upp fyrir veðri. En við höfum oft fengið svipaða spá fyrir utan þennan hvell.“ Ekki komi til greina að færa hátíðina um helgi, segir Guðlaug. „Þetta er pínu eins og jólin. Það eru allir að taka þátt, fyrirtæki, verslanir, veitingastaðir, alls kyns íbúaverkefni. Það yrði ógerningur að færa þetta. Þetta er orðin það stór hátíð að það er ekki að fara að gerast. Jólin koma þótt þú sért ekki búinn að skúra heima hjá þér,“ segir Guðlaug sem ítrekar að öll áhersla sé nú lögð á að tryggja öryggi gesta.
Reykjanesbær Ljósanótt Veður Tengdar fréttir Gul viðvörun um helgina Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á stóru hluta landsins á föstudagskvöld og fram eftir degi á laugardaginn. Vissara er fyrir fólk að hugsa að trampólínum í görðum víða um land. 30. ágúst 2023 11:15 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Gul viðvörun um helgina Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á stóru hluta landsins á föstudagskvöld og fram eftir degi á laugardaginn. Vissara er fyrir fólk að hugsa að trampólínum í görðum víða um land. 30. ágúst 2023 11:15