Gerði 30 þúsund armbeygjur og hnébeygjur í júlí Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. ágúst 2023 20:04 Kristgeir Kristinsson, armbeygju- og hnébeygju kóngur, sem býr á Hellissandi og kennir m.a. Crossfit á Rifi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristgeir Kristinsson á Hellissandi kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að gera armbeygjur og hnébeygjur því hann gerði þrjátíu þúsund slíkar í síðasta mánuði. Á Rifi í Snæfellsbæ er glæsileg Crossfit stöð, sem Kristfríður Rós Stefánsdóttir og maður hennar Jón Steinar Ólafsson reka af miklum myndarskap. Starfsemin gengur vel og alltaf fullt af fólki frá Ólafsvík, Rifi og Hellissandi að æfa sig undir leiðsögn kennara. Einn af þeim er Kristgeir Kristinsson, 45 ára, sem á heima á Hellissandi en hann er sennilega armbeygju- og hnébeygju kóngur Íslands miðað við það sem hann gerði allan júlímánuð. „Þá tók ég 500 armbeygjur á dag og það voru einhverjar 15 þúsund armbeygjur og svo tók ég hnébeygjur líka, 15 þúsund í júlí,“ segir Kristgeir. En af hverju er hann að þessu? „Mig langaði bara að setja áskorun á mig og gerði samning við mig um að klára þetta og þegar samningurinn var kominn þá var ekki hægt að bakka út úr því. Ég ætlaði að gera þetta og ég gerði þetta,“ segir hann stoltur og ánægður með að hafa náð markmiði sínu. Kristgeir gerði 500 armbeygjur á hverjum degi í júlí og 500 hnébeygjur líka. Ótrúlegt en dagsatt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristgeir tók 50 armbeygjur í einni beit nokkrum sinnum á dag og eins með hnébeygjurnar og endaði svo alltaf daginn á að vera búin að gera 500 af báðu. En hver er tæknin við að gera armbeygjur almennilega? „Fyrir mér er þetta bara að vera spenntur, taka hérna og snúa hérna, læsa, spenna rasskinnar og svo bara dúa upp og niður. Það sem hentar mér hentar kannski ekkert endilega þér,“ segir Kristgeir og bætir við. „Aðal markmiðið mitt er að vera vel settur með barnabörnum og barnabarnabörnum þegar að því kemur og börnum mínum og geta gert það sem þau eru að gera. Ég hvet fólk allan daginn að gera svona æfingar eða einhverja allt aðrar æfingar, númer 1, 2 og 3 er að hreyfa sig“, segir Kristgeir. Snæfellsbær CrossFit Heilsa Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Á Rifi í Snæfellsbæ er glæsileg Crossfit stöð, sem Kristfríður Rós Stefánsdóttir og maður hennar Jón Steinar Ólafsson reka af miklum myndarskap. Starfsemin gengur vel og alltaf fullt af fólki frá Ólafsvík, Rifi og Hellissandi að æfa sig undir leiðsögn kennara. Einn af þeim er Kristgeir Kristinsson, 45 ára, sem á heima á Hellissandi en hann er sennilega armbeygju- og hnébeygju kóngur Íslands miðað við það sem hann gerði allan júlímánuð. „Þá tók ég 500 armbeygjur á dag og það voru einhverjar 15 þúsund armbeygjur og svo tók ég hnébeygjur líka, 15 þúsund í júlí,“ segir Kristgeir. En af hverju er hann að þessu? „Mig langaði bara að setja áskorun á mig og gerði samning við mig um að klára þetta og þegar samningurinn var kominn þá var ekki hægt að bakka út úr því. Ég ætlaði að gera þetta og ég gerði þetta,“ segir hann stoltur og ánægður með að hafa náð markmiði sínu. Kristgeir gerði 500 armbeygjur á hverjum degi í júlí og 500 hnébeygjur líka. Ótrúlegt en dagsatt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristgeir tók 50 armbeygjur í einni beit nokkrum sinnum á dag og eins með hnébeygjurnar og endaði svo alltaf daginn á að vera búin að gera 500 af báðu. En hver er tæknin við að gera armbeygjur almennilega? „Fyrir mér er þetta bara að vera spenntur, taka hérna og snúa hérna, læsa, spenna rasskinnar og svo bara dúa upp og niður. Það sem hentar mér hentar kannski ekkert endilega þér,“ segir Kristgeir og bætir við. „Aðal markmiðið mitt er að vera vel settur með barnabörnum og barnabarnabörnum þegar að því kemur og börnum mínum og geta gert það sem þau eru að gera. Ég hvet fólk allan daginn að gera svona æfingar eða einhverja allt aðrar æfingar, númer 1, 2 og 3 er að hreyfa sig“, segir Kristgeir.
Snæfellsbær CrossFit Heilsa Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira