Linda Pé fann ástina á Spáni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. ágúst 2023 15:33 Linda Pé hefur fundið ástina í faðmi spænska draumaprinsins Jaime. Linda Pé. Fegurðardrottningin og lífstílsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur fundið ástina í faðmi spænska folans, Jaime. Parið kynntist á Spáni. Linda og Jaime eru stödd á glæsilegu hóteli á spænsku eyjunni Formentera þar sem þau njóta lífsins í suðrænu og rómantísku umhverfi. Heiðskír himinn, tær sjór og hvítar stendur, gerist varla betra. Linda hefur gefið fylgjendum sínum á Instagram innsýn í nýja ástarsambandið síðastliðna daga þar sem óhætt er að fullyrða að þau séu afar lukkuleg með hvort annað. Myndirnar eru iðulega merktar hjarta-tjáknum eða með rómantískri tónlist í bakgrunn. Þar má nefna lag með hjartaknúsaranum Enrique Iglesisas, Could I Have This Kiss Forever. Linda og Jaime njóta lífsins í sólinni á Spáni.Linda Pé. Linda og Jaime kynntust á Spáni.Linda Pé. Linda og Jaime virðast afar lukkuleg með hvort annað.Linda Pé. Útsýnið fallegt af svölunum hjá Lindu.Linda Pé. Morgunsundið í sjónum.Linda Pé. Jaime myndar sólsetrið af svölunum.Linda Pé. Notaleg vinnuaðstaða.Linda Pé. Jaime á ströndinni.Linda Pé. Opnaði á ástina á ný Í desember í fyrra sagði Linda frá því að hún væri búin að taka meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik. Hún sagðist vera tilbúin í rómantískt samband eftir að hafa verið einhleyp í þrjú ár. „Ég hef aldrei verið týpan sem er að flýta mér úr einu sambandi í annað. Ég tek mér yfirleitt langan tíma á milli sambanda og mér hefur alltaf þótt gott að vera ein með sjálfri mér. Ég er sjálfstæð og ég þarf ekki á karlmanni að halda fjárhagslega til að sjá fyrir mér á neinn hátt,“ sagði Linda í þætti af hlaðvarpinu Lífið með Lindu Pé í fyrra. Ástin og lífið Íslendingar erlendis Spánn Tengdar fréttir Kom á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir segist brenna fyrir það að hjálpa konum að styrkja sjálfsmynd sína. Það hafi komið henni á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif. Vala Matt ræddi við Lindu Pé í Íslandi í dag. 20. janúar 2023 11:10 Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Linda og Jaime eru stödd á glæsilegu hóteli á spænsku eyjunni Formentera þar sem þau njóta lífsins í suðrænu og rómantísku umhverfi. Heiðskír himinn, tær sjór og hvítar stendur, gerist varla betra. Linda hefur gefið fylgjendum sínum á Instagram innsýn í nýja ástarsambandið síðastliðna daga þar sem óhætt er að fullyrða að þau séu afar lukkuleg með hvort annað. Myndirnar eru iðulega merktar hjarta-tjáknum eða með rómantískri tónlist í bakgrunn. Þar má nefna lag með hjartaknúsaranum Enrique Iglesisas, Could I Have This Kiss Forever. Linda og Jaime njóta lífsins í sólinni á Spáni.Linda Pé. Linda og Jaime kynntust á Spáni.Linda Pé. Linda og Jaime virðast afar lukkuleg með hvort annað.Linda Pé. Útsýnið fallegt af svölunum hjá Lindu.Linda Pé. Morgunsundið í sjónum.Linda Pé. Jaime myndar sólsetrið af svölunum.Linda Pé. Notaleg vinnuaðstaða.Linda Pé. Jaime á ströndinni.Linda Pé. Opnaði á ástina á ný Í desember í fyrra sagði Linda frá því að hún væri búin að taka meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik. Hún sagðist vera tilbúin í rómantískt samband eftir að hafa verið einhleyp í þrjú ár. „Ég hef aldrei verið týpan sem er að flýta mér úr einu sambandi í annað. Ég tek mér yfirleitt langan tíma á milli sambanda og mér hefur alltaf þótt gott að vera ein með sjálfri mér. Ég er sjálfstæð og ég þarf ekki á karlmanni að halda fjárhagslega til að sjá fyrir mér á neinn hátt,“ sagði Linda í þætti af hlaðvarpinu Lífið með Lindu Pé í fyrra.
Ástin og lífið Íslendingar erlendis Spánn Tengdar fréttir Kom á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir segist brenna fyrir það að hjálpa konum að styrkja sjálfsmynd sína. Það hafi komið henni á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif. Vala Matt ræddi við Lindu Pé í Íslandi í dag. 20. janúar 2023 11:10 Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Kom á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir segist brenna fyrir það að hjálpa konum að styrkja sjálfsmynd sína. Það hafi komið henni á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif. Vala Matt ræddi við Lindu Pé í Íslandi í dag. 20. janúar 2023 11:10
Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15