Kom á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. janúar 2023 11:10 Rætt var við Lindu Pétursdóttur í Íslandi í dag. Stöð 2 Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir segist brenna fyrir það að hjálpa konum að styrkja sjálfsmynd sína. Það hafi komið henni á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif. Vala Matt ræddi við Lindu Pé í Íslandi í dag. Linda er menntaður lífsþjálfi og hefur hún síðustu ár boðið upp á lífsþjálfunarnámskeið fyrir konur. Þjálfunin er margs konar og snýr meðal annars að líkamlegri og andlegri heilsu, sjálfsvinnu, samböndum og fjármálum. Þar segist hún meðal annars nýta eigin reynslu. „Ég er búin að fara í gegnum svo margt í mínu lífi“ „Það er ekkert sem kemur mér á óvart hjá konunum mínum, því ég er búin að prófa þetta allt sjálf. Ég er búin að fara í gegnum svo margt í mínu lífi. Þannig ég kem með svona ákveðna reynslu líka, ásamt menntun minni.“ Linda segist einblína á það að kenna konum að taka stjórn á eigin lífi og setjast í bílstjórasætið eins og hún orðar það. Sjálfsniðurrif sé ekki í boði. „Það sem kom mér mest á óvart þegar ég fór að vinna svona náið með íslenskum konum, er hvað þær eru mikið í sjálfsniðurrifi. Það eiginlega bara bannað hjá mér. Ég er í því að styrkja sjálfsmyndina og styrkja þær og fá þær til þess að hafa trú á sér sjálfum. Því þær eru miklu öflugri en þær gera sér grein fyrir.“ Hægt er að horfa á Ísland í dag í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Ástin og lífið Heilsa Tengdar fréttir Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15 Linda Pé svarar: „Ég veit hver ég er og fyrir hvað ég stend“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pé hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina og fer hún yfir það í nýjasta þætti af hlaðvarpi sínu hvernig takast eigi á við gagnrýni. Linda hefur verið á milli tannana á fólki síðustu daga eftir að hún ráðlagði hlustendum sínum hvernig missa mætti fjögur kíló á einum mánuði. 11. janúar 2022 15:31 Linda hélt í gömlu innréttinguna en bætti við fallegum marmara Athafnakonan Linda Pétursdóttir tók á dögunum eldhúsið heima hjá sér í gegn en hún nýtti gamla IKEA eldhúsið á snilldar hátt. 28. janúar 2022 10:30 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Linda er menntaður lífsþjálfi og hefur hún síðustu ár boðið upp á lífsþjálfunarnámskeið fyrir konur. Þjálfunin er margs konar og snýr meðal annars að líkamlegri og andlegri heilsu, sjálfsvinnu, samböndum og fjármálum. Þar segist hún meðal annars nýta eigin reynslu. „Ég er búin að fara í gegnum svo margt í mínu lífi“ „Það er ekkert sem kemur mér á óvart hjá konunum mínum, því ég er búin að prófa þetta allt sjálf. Ég er búin að fara í gegnum svo margt í mínu lífi. Þannig ég kem með svona ákveðna reynslu líka, ásamt menntun minni.“ Linda segist einblína á það að kenna konum að taka stjórn á eigin lífi og setjast í bílstjórasætið eins og hún orðar það. Sjálfsniðurrif sé ekki í boði. „Það sem kom mér mest á óvart þegar ég fór að vinna svona náið með íslenskum konum, er hvað þær eru mikið í sjálfsniðurrifi. Það eiginlega bara bannað hjá mér. Ég er í því að styrkja sjálfsmyndina og styrkja þær og fá þær til þess að hafa trú á sér sjálfum. Því þær eru miklu öflugri en þær gera sér grein fyrir.“ Hægt er að horfa á Ísland í dag í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Ástin og lífið Heilsa Tengdar fréttir Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15 Linda Pé svarar: „Ég veit hver ég er og fyrir hvað ég stend“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pé hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina og fer hún yfir það í nýjasta þætti af hlaðvarpi sínu hvernig takast eigi á við gagnrýni. Linda hefur verið á milli tannana á fólki síðustu daga eftir að hún ráðlagði hlustendum sínum hvernig missa mætti fjögur kíló á einum mánuði. 11. janúar 2022 15:31 Linda hélt í gömlu innréttinguna en bætti við fallegum marmara Athafnakonan Linda Pétursdóttir tók á dögunum eldhúsið heima hjá sér í gegn en hún nýtti gamla IKEA eldhúsið á snilldar hátt. 28. janúar 2022 10:30 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15
Linda Pé svarar: „Ég veit hver ég er og fyrir hvað ég stend“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pé hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina og fer hún yfir það í nýjasta þætti af hlaðvarpi sínu hvernig takast eigi á við gagnrýni. Linda hefur verið á milli tannana á fólki síðustu daga eftir að hún ráðlagði hlustendum sínum hvernig missa mætti fjögur kíló á einum mánuði. 11. janúar 2022 15:31
Linda hélt í gömlu innréttinguna en bætti við fallegum marmara Athafnakonan Linda Pétursdóttir tók á dögunum eldhúsið heima hjá sér í gegn en hún nýtti gamla IKEA eldhúsið á snilldar hátt. 28. janúar 2022 10:30