Innlent

Eld­gleypar á Menningar­nótt

Kristinn Haukur Guðnason skrifar
Eldgleypar að störfum við Ráðhúsið.
Eldgleypar að störfum við Ráðhúsið. Steingrímur Dúi

Eldgleypar skemmtu vegfarendum við Ráðhús Reykjavíkur, á horni Tjarnargötu og Vonarstrætis, í tilefni af Menningarnótt eins og sést á þessum myndum ljósmyndara Vísis. Einnig mátti sjá skuggalega hersingu Svarthöfða og félaga hans úr Stjörnustríði þramma Vonarstrætið.

Ríflega 400 viðburðir eru á dagskrá Menningarnætur sem lýkur með flugeldasýningu klukkan 23:00 í kvöld.

Meðal annars fara fram stórtónleikar í Hljómskálagarðinum og við Arnarhól, myndlistarsýning á Kjarvalsstöðum, klippismiðja í Hafnarhúsinu, sirkus í Iðnó og barnasöngstund í Mengi.

Steingrímur Dúi

Steingrímur Dúi

Steingrímur Dúi

Viktor Freyr

Viktor Freyr

Viktor Freyr

Viktor Freyr


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×