Unnur fagnar tískuslysum fortíðarinnar Íris Hauksdóttir skrifar 18. ágúst 2023 13:36 Unnur Eggertsdóttir leikkona sýnir litlu sér sjálfsást. Saga Sig Leik og söngkonan Unnur Eggertsdóttir birti skemmtilega færslu á Facebook rétt í þessu þar sem hún talar um að sýna sjálfri sér mildi og fagna tískuslysum fortíðarinnar. Tilefnið er lagið hennar, Stolin augnablik sem er nú aðgengilegt á Spotify. Unnur segir það lengi hafa verið brandara á Twitter að fá lagið inn á Spotify en sjálf hafi hún alltaf tekið fyrir það. „Ég var alltaf bara nei þetta er svo vandræðalegt og cringy og ég vil ekkert að fólk sé að muna eftir þessu. Svo endaði ég á að hlusta á lagið aftur í fyrsta sinn í svona 10 ár og þetta er bara ógeðslega gott dæmi?“ Skrifar Unnur í færslu sinni og heldur áfram. Unnur var tvítug við gerð myndbandsins. „Myndbandið er náttúrulega eins cringy og það gerist guð minn góður, en ég er bara eitthvað tvítugt KRÚTT að gera video um að sleppa úr eitruðu sambandi? Með töfra-effectum og alles? Má þá ekki líka bara aðeins liggja í snjó í ljótum buxum? Lagið rústaði ljótulagakeppninni á x-inu á sínum tíma (what a concept) og ég man að ég var bara virkilega miður mín. Mér hafði fundist geggjað gaman að gera þetta lag með StopWaitGo og sömuleiðis að framleiða myndbandið með @Hörður, @Bjarki og @Óli . Skil ekki ennþá hvernig @Rúnar fékk ekki óskarinn. Allavega. Unnur hefur slegið í gegn sem leikkona bæði hérlendis sem og utan landsteinanna. Saga Sig Þið afsakið þetta egó tripp 10 árum seinna en litla-Unnur á skilið að fá smá sjálfsást þó hún komi áratugi seinna. Streymið Stolin augnablik á Spotify!“ Áhugasamir geta hlustað á lagið hér fyrir neðan. Tónlist Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Þetta er blaut tuska í andlitið“ Kvikmyndin Crater var frumsýnd þann 12.maí síðastliðinn en hefur nú verið tekin úr sýningum vegna lítils áhorfs. Myndin sem var í eigu Disney+ og sýnd þar við litlar undirtektir en ástæðuna má rekja til skorts á auglýsingum. Unnur Eggertsdóttir fór með hlutverk í myndinni og segir þetta eins og blauta tusku í andlit fólksins sem starfaði við myndina. 6. júlí 2023 17:01 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Unnur segir það lengi hafa verið brandara á Twitter að fá lagið inn á Spotify en sjálf hafi hún alltaf tekið fyrir það. „Ég var alltaf bara nei þetta er svo vandræðalegt og cringy og ég vil ekkert að fólk sé að muna eftir þessu. Svo endaði ég á að hlusta á lagið aftur í fyrsta sinn í svona 10 ár og þetta er bara ógeðslega gott dæmi?“ Skrifar Unnur í færslu sinni og heldur áfram. Unnur var tvítug við gerð myndbandsins. „Myndbandið er náttúrulega eins cringy og það gerist guð minn góður, en ég er bara eitthvað tvítugt KRÚTT að gera video um að sleppa úr eitruðu sambandi? Með töfra-effectum og alles? Má þá ekki líka bara aðeins liggja í snjó í ljótum buxum? Lagið rústaði ljótulagakeppninni á x-inu á sínum tíma (what a concept) og ég man að ég var bara virkilega miður mín. Mér hafði fundist geggjað gaman að gera þetta lag með StopWaitGo og sömuleiðis að framleiða myndbandið með @Hörður, @Bjarki og @Óli . Skil ekki ennþá hvernig @Rúnar fékk ekki óskarinn. Allavega. Unnur hefur slegið í gegn sem leikkona bæði hérlendis sem og utan landsteinanna. Saga Sig Þið afsakið þetta egó tripp 10 árum seinna en litla-Unnur á skilið að fá smá sjálfsást þó hún komi áratugi seinna. Streymið Stolin augnablik á Spotify!“ Áhugasamir geta hlustað á lagið hér fyrir neðan.
Tónlist Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Þetta er blaut tuska í andlitið“ Kvikmyndin Crater var frumsýnd þann 12.maí síðastliðinn en hefur nú verið tekin úr sýningum vegna lítils áhorfs. Myndin sem var í eigu Disney+ og sýnd þar við litlar undirtektir en ástæðuna má rekja til skorts á auglýsingum. Unnur Eggertsdóttir fór með hlutverk í myndinni og segir þetta eins og blauta tusku í andlit fólksins sem starfaði við myndina. 6. júlí 2023 17:01 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
„Þetta er blaut tuska í andlitið“ Kvikmyndin Crater var frumsýnd þann 12.maí síðastliðinn en hefur nú verið tekin úr sýningum vegna lítils áhorfs. Myndin sem var í eigu Disney+ og sýnd þar við litlar undirtektir en ástæðuna má rekja til skorts á auglýsingum. Unnur Eggertsdóttir fór með hlutverk í myndinni og segir þetta eins og blauta tusku í andlit fólksins sem starfaði við myndina. 6. júlí 2023 17:01