Þjóðleikhúsið leitar að góðum útilegusögum Íris Hauksdóttir skrifar 15. ágúst 2023 16:32 Þjóðleikhúsið leitar að sögum úr útilegum fyrir nýtt íslenskt gamanleikrit, Eltum veðrið. aðsend Þjóðleikhúsið frumsýnir glænýtt gamanverk í byrjun næsta árs en leikhópurinn setur sjálfur verkið saman. Útgangspunktur verksins er hefð Íslendinga að elta góða veðrið í sumarfríinu. Leikritið, Eltum veðrið verður frumsýnt í mars á næsta leikári. Leikarar sýningarinnar fengu frjálsar heldur til að setja á svið nýja gleðisýningu. Eins og titillinn gefur til kynna fjallar verkið um hefð Íslendinga að elta góða veðrið. Sýningin er að hluta til byggð á reynslusögum úr ýmsum áttum tengdum útilegum. Í kjölfarið biðlar leikhópurinn til íslensku þjóðarinnar að deila skemmtilegum reynslusögum sem nýst geta við gerð handritsins. Áhugasamir eru hvattir til að senda sína sögu á netfangið eltumvedrid@leikhusid.is. Þau sem senda athyglisverðustu sögurnar fá boðsmiða á forsýningar. Glænýtt íslenskt gamanleikrit sem lofar góðu. Á vef Þjóðleikhússins segir: Hefur þú einhvern tímann reynt að tjalda? Gleymt tjaldhælunum? Eða því hvaða tjaldsúla á að vera hvar? Verið með allt tilbúið á grillið en gaskúturinn er tómur? Skilið tengdamömmuboxið eftir opið og brunað af stað? Vaknað í rennblautu tjaldi, á lekri vindsæng? Opnað myglaðan svefnpoka? Heyrt ókennileg hljóð úr næsta tjaldi? Sofnað í tjaldi en vaknað í húsbíl? Ákveðið að skilja við maka þinn eftir útilegu? Langað til að skipta um ríkisfang eftir verslunarmannahelgi? Uppgötvað að þú sért kannski meira fyrir hótel þegar upp er staðið? Eða kannski kynnst æðislegu fólki á tjaldstæðinu? Og fundið þitt innra sjálf innan um mosann, sóleyjarnar og blágresið? Þá er þetta sýning fyrir þig! Leikhópinn skipa: Guðjón Davíð Karlsson, Hallgrímur Ólafsson, Hilmar Guðjónsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Leikhús Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Leikritið, Eltum veðrið verður frumsýnt í mars á næsta leikári. Leikarar sýningarinnar fengu frjálsar heldur til að setja á svið nýja gleðisýningu. Eins og titillinn gefur til kynna fjallar verkið um hefð Íslendinga að elta góða veðrið. Sýningin er að hluta til byggð á reynslusögum úr ýmsum áttum tengdum útilegum. Í kjölfarið biðlar leikhópurinn til íslensku þjóðarinnar að deila skemmtilegum reynslusögum sem nýst geta við gerð handritsins. Áhugasamir eru hvattir til að senda sína sögu á netfangið eltumvedrid@leikhusid.is. Þau sem senda athyglisverðustu sögurnar fá boðsmiða á forsýningar. Glænýtt íslenskt gamanleikrit sem lofar góðu. Á vef Þjóðleikhússins segir: Hefur þú einhvern tímann reynt að tjalda? Gleymt tjaldhælunum? Eða því hvaða tjaldsúla á að vera hvar? Verið með allt tilbúið á grillið en gaskúturinn er tómur? Skilið tengdamömmuboxið eftir opið og brunað af stað? Vaknað í rennblautu tjaldi, á lekri vindsæng? Opnað myglaðan svefnpoka? Heyrt ókennileg hljóð úr næsta tjaldi? Sofnað í tjaldi en vaknað í húsbíl? Ákveðið að skilja við maka þinn eftir útilegu? Langað til að skipta um ríkisfang eftir verslunarmannahelgi? Uppgötvað að þú sért kannski meira fyrir hótel þegar upp er staðið? Eða kannski kynnst æðislegu fólki á tjaldstæðinu? Og fundið þitt innra sjálf innan um mosann, sóleyjarnar og blágresið? Þá er þetta sýning fyrir þig! Leikhópinn skipa: Guðjón Davíð Karlsson, Hallgrímur Ólafsson, Hilmar Guðjónsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson.
Leikhús Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira