Fortíðin og flugeldar renna í eitt á nýrri plötu Auðar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. júlí 2023 14:33 Auðunn Lúthersson er fæddur í Bandaríkjunum þar sem foreldrar hans voru búsettir um tíma. Fyrir vikið er hann bandarískur ríkisborgari. Aðsend Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, gaf út plötuna Útvarp úlala á miðnætti. Platan inniheldur fimm lög úr ólíkum áttum sem Auður samdi og tók upp. „Lögin, tónlistarstefnurnar, fortíðin og flugeldar renna í eitt á Útvarp Úlala,“ segir Auður sem samdi lögin víðsvegar um landið og í Los Angeles Bandaríkjunum þar sem hann býr. Plötumslag Útvarps Úlálá vann Auður með ljósmyndaranum Ari Michelson í Los Angeles en hann hefur unnið með listamönnum á borð við Justin Timberlake, Timbaland, Lenny Kravitz, Brendan Fraser og Mindy Kaling. Myndvinnsla var unnin af Emerald M og Ágúst Elí.Aðsend Fjöldi tónlistarmanna komu að gerð plötunnar. Þar á meðal Rubin Pollock úr Kaleo, Ari Bragi Kárason, Sigtryggur Baldursson, Ellert Björgvin Schram, Daníel Friðrik Böðvarsson, Eygló Hilmarsdóttir, Magnús Öder og Arnar Guðjónsson. Þá komu Magnúss Öder og Arnar Guðjónsson og mastering hjá Glenn Schick að hljóðblöndun. Ekki á leið heim Auður flutti vestur um haf í byrjun árs og segist ekki vera á heimleið. Hann er með mörg járn í eldinum um þessar mundir þar á meðal samtarf með söngkonunni Diarra Sylla, sömuleiðis Sally Han, útsetningu fyrir hljómsveitina Bella Dose ásamt því að koma fram sjálfur. Hann segir Los Angeles höfuðborg hugverkanna þar sem fyrirmyndir hans í tónlist starfa. Auður keypti sér farmiða aðra leið út fyrir heimsfaraldur. Hann er með bandarískan ríkisborgararétt og getur því dvalið vestanhafs eins og hann lystir. „Ég er þakklátur fyrir að vera kominn út og er spenntur fyrir framhaldinu þar sem ég er sífellt að kynnast nýju hæfileikaríku fólki,“ segir Auður sem starfar við lagasmíð og framleiðslu dag frá degi. Lítill heimur fullur af tækifærum „Það er ekkert þak á því sem maður getur gert hérna úti,“ segir Auður. Hann hafi hitað upp fyrir vini sína á nokkrum litlum stöðum á Venice Beach og miðbæ LA. Þá hefur hann einnig gengið í nokkur verkefni sem gítarleikari. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Auður gaf út lagið Tárin falla hægt með Bubba Morthens í fyrra. Lagið hefur notið mikilla vinsælda. Hægt er að hlusta á plötuna Útvarp úlala á öllu helstu streymisveitum. Tónlist Tengdar fréttir Talar minna eftir að gamall draumur rættist Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúhersson, betur þekktur undirlistamannanafninu Auður, segir gamlan draum hafa ræst þegar hann flutti til Los Angeles nýlega. 8. maí 2023 14:30 Auður leggur land undir fót og er kominn með íbúð í L.A. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er fluttur til Los Angeles í Bandaríkjunum ef marka má mynd sem hann deildi á Instagram síðu sinni í gær. 17. febrúar 2023 10:32 „Bið um að vera dæmdur út frá gjörðum mínum en ekki því sem er ósatt“ Það er í grunninn munur á að trúa orðrómum og trúa þolendum. Ég get ekki tekið ábyrgð á því sem er ósatt, segir tónlistarmaðurinn Auður. Hann segist axla ábyrgð á ásökunum kvenna sem hafa sakað hann um að hafa brotið á sér, verið ógnandi og að hafa farið yfir mörk en hafnar algjörlega orðrómum um þöggunarsamninga og brot gegn ólögráða stúlkum. 12. apríl 2022 19:14 Móðir Auðar segir síðasta ár það erfiðasta lífs síns Ingibjörg Ragnarsdóttir, móðir Auðuns Lútherssonar, segist afar stolt af því að sonur hennar hafi stigið fram og greint frá sinni hlið en hann hefur mátt sæta ásökunum um kynferðisofbeldi. 13. apríl 2022 14:14 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
„Lögin, tónlistarstefnurnar, fortíðin og flugeldar renna í eitt á Útvarp Úlala,“ segir Auður sem samdi lögin víðsvegar um landið og í Los Angeles Bandaríkjunum þar sem hann býr. Plötumslag Útvarps Úlálá vann Auður með ljósmyndaranum Ari Michelson í Los Angeles en hann hefur unnið með listamönnum á borð við Justin Timberlake, Timbaland, Lenny Kravitz, Brendan Fraser og Mindy Kaling. Myndvinnsla var unnin af Emerald M og Ágúst Elí.Aðsend Fjöldi tónlistarmanna komu að gerð plötunnar. Þar á meðal Rubin Pollock úr Kaleo, Ari Bragi Kárason, Sigtryggur Baldursson, Ellert Björgvin Schram, Daníel Friðrik Böðvarsson, Eygló Hilmarsdóttir, Magnús Öder og Arnar Guðjónsson. Þá komu Magnúss Öder og Arnar Guðjónsson og mastering hjá Glenn Schick að hljóðblöndun. Ekki á leið heim Auður flutti vestur um haf í byrjun árs og segist ekki vera á heimleið. Hann er með mörg járn í eldinum um þessar mundir þar á meðal samtarf með söngkonunni Diarra Sylla, sömuleiðis Sally Han, útsetningu fyrir hljómsveitina Bella Dose ásamt því að koma fram sjálfur. Hann segir Los Angeles höfuðborg hugverkanna þar sem fyrirmyndir hans í tónlist starfa. Auður keypti sér farmiða aðra leið út fyrir heimsfaraldur. Hann er með bandarískan ríkisborgararétt og getur því dvalið vestanhafs eins og hann lystir. „Ég er þakklátur fyrir að vera kominn út og er spenntur fyrir framhaldinu þar sem ég er sífellt að kynnast nýju hæfileikaríku fólki,“ segir Auður sem starfar við lagasmíð og framleiðslu dag frá degi. Lítill heimur fullur af tækifærum „Það er ekkert þak á því sem maður getur gert hérna úti,“ segir Auður. Hann hafi hitað upp fyrir vini sína á nokkrum litlum stöðum á Venice Beach og miðbæ LA. Þá hefur hann einnig gengið í nokkur verkefni sem gítarleikari. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Auður gaf út lagið Tárin falla hægt með Bubba Morthens í fyrra. Lagið hefur notið mikilla vinsælda. Hægt er að hlusta á plötuna Útvarp úlala á öllu helstu streymisveitum.
Tónlist Tengdar fréttir Talar minna eftir að gamall draumur rættist Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúhersson, betur þekktur undirlistamannanafninu Auður, segir gamlan draum hafa ræst þegar hann flutti til Los Angeles nýlega. 8. maí 2023 14:30 Auður leggur land undir fót og er kominn með íbúð í L.A. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er fluttur til Los Angeles í Bandaríkjunum ef marka má mynd sem hann deildi á Instagram síðu sinni í gær. 17. febrúar 2023 10:32 „Bið um að vera dæmdur út frá gjörðum mínum en ekki því sem er ósatt“ Það er í grunninn munur á að trúa orðrómum og trúa þolendum. Ég get ekki tekið ábyrgð á því sem er ósatt, segir tónlistarmaðurinn Auður. Hann segist axla ábyrgð á ásökunum kvenna sem hafa sakað hann um að hafa brotið á sér, verið ógnandi og að hafa farið yfir mörk en hafnar algjörlega orðrómum um þöggunarsamninga og brot gegn ólögráða stúlkum. 12. apríl 2022 19:14 Móðir Auðar segir síðasta ár það erfiðasta lífs síns Ingibjörg Ragnarsdóttir, móðir Auðuns Lútherssonar, segist afar stolt af því að sonur hennar hafi stigið fram og greint frá sinni hlið en hann hefur mátt sæta ásökunum um kynferðisofbeldi. 13. apríl 2022 14:14 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Talar minna eftir að gamall draumur rættist Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúhersson, betur þekktur undirlistamannanafninu Auður, segir gamlan draum hafa ræst þegar hann flutti til Los Angeles nýlega. 8. maí 2023 14:30
Auður leggur land undir fót og er kominn með íbúð í L.A. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er fluttur til Los Angeles í Bandaríkjunum ef marka má mynd sem hann deildi á Instagram síðu sinni í gær. 17. febrúar 2023 10:32
„Bið um að vera dæmdur út frá gjörðum mínum en ekki því sem er ósatt“ Það er í grunninn munur á að trúa orðrómum og trúa þolendum. Ég get ekki tekið ábyrgð á því sem er ósatt, segir tónlistarmaðurinn Auður. Hann segist axla ábyrgð á ásökunum kvenna sem hafa sakað hann um að hafa brotið á sér, verið ógnandi og að hafa farið yfir mörk en hafnar algjörlega orðrómum um þöggunarsamninga og brot gegn ólögráða stúlkum. 12. apríl 2022 19:14
Móðir Auðar segir síðasta ár það erfiðasta lífs síns Ingibjörg Ragnarsdóttir, móðir Auðuns Lútherssonar, segist afar stolt af því að sonur hennar hafi stigið fram og greint frá sinni hlið en hann hefur mátt sæta ásökunum um kynferðisofbeldi. 13. apríl 2022 14:14