„Hún var nógu klikkuð til að segja já“ Máni Snær Þorláksson skrifar 27. júlí 2023 10:07 Hulk Hogan fór á skeljarnar og spurði Sky Daily um að giftast sér. Um er að ræða þriðju trúlofun glímukappans. Instagram Bandaríski fjölbragðaglímukappinn Hulk Hogan og jógakennarinn Sky Daily eru nú trúlofuð en rúmt ár er síðan þau byrjuðu saman. Hogan bar upp spurninguna á veitingastað í borginni Tampa í Flórída í Bandaríkjunum en um er að ræða þriðju trúlofun glímukappans. „Hún var nógu klikkuð til að segja já,“ sagði Hogan er hann tilkynnti um trúlofunina í brúðkaupi hjá vinum sínum sem fram fór í Tampa um helgina. Hann þakkaði brúðhjónunum fyrir að koma sér aftur í samband við unnustu sína en þau hittust í fyrsta skipti í partíi fyrir rúmu ári síðan. Hogan, sem er 69 ára gamall, segir í samtali við TMZ að hann hafi verið stressaður fyrir því að biðja Daily um að giftast sér. Einnig segir hann að Daily eigi þrjú börn og að hann elski þau öll. Sjálfur á Hogan tvö börn úr fyrsta hjónabandi sínu. Þá sagði Hogan í hlaðvarpinu This Past Weekend sem kom út í gær að hann hefði hætt að drekka áfengi til að styrkja samband sitt og jógakennarans. Þau hafi bæði elskað að drekka saman á árum áður en sá tími væri liðinn núna. Sem fyrr segir er þetta ekki í fyrsta skipti sem Hogan trúlofar sig. Hann var giftur Lindu Hogan á árunum 1983 til 2009 og eignaðist með henni börnin tvö. Linda gaf út ævisögu árið 2011 þar sem hún hélt því fram að Hogan hafi beitt hana ofbeldi. Hann þvertók fyrir það og stefndi henni fyrir meiðyrði. Hogan var svo giftur Jennifer McDaniel ári eftir að hann og Linda skildu. Hjónaband Hogan og McDaniel varði í ellefu ár. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
„Hún var nógu klikkuð til að segja já,“ sagði Hogan er hann tilkynnti um trúlofunina í brúðkaupi hjá vinum sínum sem fram fór í Tampa um helgina. Hann þakkaði brúðhjónunum fyrir að koma sér aftur í samband við unnustu sína en þau hittust í fyrsta skipti í partíi fyrir rúmu ári síðan. Hogan, sem er 69 ára gamall, segir í samtali við TMZ að hann hafi verið stressaður fyrir því að biðja Daily um að giftast sér. Einnig segir hann að Daily eigi þrjú börn og að hann elski þau öll. Sjálfur á Hogan tvö börn úr fyrsta hjónabandi sínu. Þá sagði Hogan í hlaðvarpinu This Past Weekend sem kom út í gær að hann hefði hætt að drekka áfengi til að styrkja samband sitt og jógakennarans. Þau hafi bæði elskað að drekka saman á árum áður en sá tími væri liðinn núna. Sem fyrr segir er þetta ekki í fyrsta skipti sem Hogan trúlofar sig. Hann var giftur Lindu Hogan á árunum 1983 til 2009 og eignaðist með henni börnin tvö. Linda gaf út ævisögu árið 2011 þar sem hún hélt því fram að Hogan hafi beitt hana ofbeldi. Hann þvertók fyrir það og stefndi henni fyrir meiðyrði. Hogan var svo giftur Jennifer McDaniel ári eftir að hann og Linda skildu. Hjónaband Hogan og McDaniel varði í ellefu ár.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira