Skar eins og hálfs metra gat á ærslabelg Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. júlí 2023 07:31 Ærslabelgurinn hefur nú verið lagfærður. Skemmdarverk voru unnin á ærslabelg í frístundagarðinum við Gufunesbæ fyrr í þessum mánuði. Eins og hálfs metra gat var skorið á belginn með dúkahníf. Verkefnastjóri segist vonast til þess að ærslabelgurinn fái að vera í friði í framtíðinni. Þetta sé ekki fyrsta tilfellið þar sem skemmdarverk séu unnin á svæðinu. Þau séu gjarnan árstíðabundin. „Við höfum aðeins verið að fást við þessar vespur, að það sé verið að spóla göt. Það gerist ekki nema belgurinn liggi niðri. Þannig að þá fórum við að taka upp á því fyrir um einu eða tveimur árum að hafa hann bara uppblásinn,“ segir Nils Óskar Nilsson. „Þar til fyrir tveimur vikum, þá var skorið á hann þetta eins og hálfs metra gat með dúkahníf. Það var vesen að gera við þetta, en við vorum loksins að ná að opna hann í dag og vonum nú að þetta fái að vera í friði hér eftir.“ Ekki hefur náðst í lögregluna á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins. Vísir hefur nýlega flutt fréttir af skemmdarverkum í hverfinu. Síðast í júní en þá var kveikt í trampolíni á skólalóð Rimaskóla. Sagði lögreglan við tilefnið að slík mál kæmu því miður reglulega upp. Árstíðabundin skemmdarverk „Þessi skemmdarverk hafa verið árstíðabundin og komið upp þegar skólinn er að klárast og vinnuskólinn ekki byrjaður. Það heyrir samt til undantekninga að það sé eitthvað slæmt í gangi. En það kemur alveg fyrir því miður,“ segir Nils. Hann segist vonast til þess að ærslabelgurinn fái nú að vera í friði. Skemmdarverk hafi því miður komið reglulega upp. „Þetta er eitthvað sem við höfum alltaf þurft að fást við því miður. Það er afar leiðinlegt að þetta hafi verið tekið skrefinu lengra í þetta skiptið.“ Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira
„Við höfum aðeins verið að fást við þessar vespur, að það sé verið að spóla göt. Það gerist ekki nema belgurinn liggi niðri. Þannig að þá fórum við að taka upp á því fyrir um einu eða tveimur árum að hafa hann bara uppblásinn,“ segir Nils Óskar Nilsson. „Þar til fyrir tveimur vikum, þá var skorið á hann þetta eins og hálfs metra gat með dúkahníf. Það var vesen að gera við þetta, en við vorum loksins að ná að opna hann í dag og vonum nú að þetta fái að vera í friði hér eftir.“ Ekki hefur náðst í lögregluna á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins. Vísir hefur nýlega flutt fréttir af skemmdarverkum í hverfinu. Síðast í júní en þá var kveikt í trampolíni á skólalóð Rimaskóla. Sagði lögreglan við tilefnið að slík mál kæmu því miður reglulega upp. Árstíðabundin skemmdarverk „Þessi skemmdarverk hafa verið árstíðabundin og komið upp þegar skólinn er að klárast og vinnuskólinn ekki byrjaður. Það heyrir samt til undantekninga að það sé eitthvað slæmt í gangi. En það kemur alveg fyrir því miður,“ segir Nils. Hann segist vonast til þess að ærslabelgurinn fái nú að vera í friði. Skemmdarverk hafi því miður komið reglulega upp. „Þetta er eitthvað sem við höfum alltaf þurft að fást við því miður. Það er afar leiðinlegt að þetta hafi verið tekið skrefinu lengra í þetta skiptið.“
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira