Hnýðingskálfur í fylgd með háhyrningum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 23. júlí 2023 08:19 Dýraverndunarsamtökin birtu þessa mynd af áður óséðum samskiptum hnýðinga og háhyrninga. Orca Guardians Iceland Dýraverndunarsamtökin Orca Guardians Iceland, sem berjast fyrir verndun háhyrninga við Íslands strendur, birtu í gær mynd af hnýðingskálfi í för með háhyrningum. Virtist sem svo að háhyrningarnir hefðu tekið kálfinn í fóstur um stund. Hnýðingar eru meðal stærstu höfrunganna sem lifa í norðanverðu Atlantshafi. Á ensku heita þeir white-beaked dolphin og talið er að fjöldinn sé um 160 þúsund dýr. Það var um borð í hvalaskoðunarbátnum Láka á Breiðafirði sem fóstraði hnýðingskálfurinn sást. Til að byrja með sást hann synda hægt í fylgd tveggja háhyrnings kúa en fullorðinn hnýðingur sást ekki langt frá. Seinna um daginn sáust háhyrningarnari aftur en hnýðingar hvergi nærri. Sama dag sáust einnig hnýðingar og grindhvalir, sem er önnur tegund lítilla tannhvala, eiga samskipti lengra úti á Breiðafirði. Samtökin benda á að háhyrningar hafa í nokkur skipti sést með grindhvalakálfum við Íslandsstrendur á undanförnum þremur árum. Margar spurningar „Við vitum ekki hvernig samskiptin á milli háhyrninganna og hnýðingskálfsins og fullorðna hnýðingsins byrjuðu eða enduðu, og við stöndum eftir með margar spurningar,“ segir í færslu samtakanna á Facebook í gær. „Við erum að greina gögnin sem við höfum fengið og vonumst til þess að frekari upplýsingar varpi ljósi á þessi mjög svo athyglisverðu tilvik.“ Dýr Hvalir Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Sjá meira
Hnýðingar eru meðal stærstu höfrunganna sem lifa í norðanverðu Atlantshafi. Á ensku heita þeir white-beaked dolphin og talið er að fjöldinn sé um 160 þúsund dýr. Það var um borð í hvalaskoðunarbátnum Láka á Breiðafirði sem fóstraði hnýðingskálfurinn sást. Til að byrja með sást hann synda hægt í fylgd tveggja háhyrnings kúa en fullorðinn hnýðingur sást ekki langt frá. Seinna um daginn sáust háhyrningarnari aftur en hnýðingar hvergi nærri. Sama dag sáust einnig hnýðingar og grindhvalir, sem er önnur tegund lítilla tannhvala, eiga samskipti lengra úti á Breiðafirði. Samtökin benda á að háhyrningar hafa í nokkur skipti sést með grindhvalakálfum við Íslandsstrendur á undanförnum þremur árum. Margar spurningar „Við vitum ekki hvernig samskiptin á milli háhyrninganna og hnýðingskálfsins og fullorðna hnýðingsins byrjuðu eða enduðu, og við stöndum eftir með margar spurningar,“ segir í færslu samtakanna á Facebook í gær. „Við erum að greina gögnin sem við höfum fengið og vonumst til þess að frekari upplýsingar varpi ljósi á þessi mjög svo athyglisverðu tilvik.“
Dýr Hvalir Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Sjá meira