Nikótínpúðar gera líkamsræktarstarfsfólki lífið leitt Bjarki Sigurðsson skrifar 21. júlí 2023 19:43 Linda Björk Hölludóttir er stöðvarstjóri hjá World Class. Vísir/Dúi Nikótínpúðar gera starfsmönnum líkamsræktarstöðva lífið leitt þessa dagana. Að sögn stöðvarstjóra kvarta gestir ítrekað yfir því að fólk skilji púðana eftir hér og þar en ekki í ruslinu. Linda Björk Hölludóttir, stöðvarstjóri hjá World Class, segir starfsmenn fá mikið af kvörtunum. Rætt var við Lindu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þeir sem eru að nota svona nikótínpúða eru að skilja þá eftir á ólíklegustu stöðum. Við erum að fá mikið af kvörtunum í afgreiðsluna hjá okkur um þennan sóðaskap. Við ákváðum að taka á þessu,“ segir Linda. Púðarnir eru meðal annars skildir eftir í hólfum á upphitunartækjum og hefur World Class því ákveðið að setja límmiða í hólfin þar sem fólk er beðið um að vinsamlegast ekki setja púðana þangað. Púðana má þó ekki einungis finna í upphitunartækjunum heldur á hinum ýmsu stöðum. Þar á meðal í rifum á bekkjum og í Betri stofunni. „Hér í betri stofunni hjá okkur erum við með nokkrar tegundir af gufu og það er sama. Fól ker að troða þessu inn á milli þar sem þeir sitja eða skilja þetta eftir á gólfinu. Höfum fundið þetta undir bekkjunum inni á gólfinu hjá okkur,“ segir Linda. Hún segir vandamálið vera orðið ansi stórt. „Þetta er búið að vera hvimleitt í allan vetur. Aukning í notkun, sérstaklega hjá ungu krökkunum. Þetta er orðið hvimleitt vandamál,“ segir Linda. Nikótínpúðar Líkamsræktarstöðvar Áfengi og tóbak Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur Sjá meira
Linda Björk Hölludóttir, stöðvarstjóri hjá World Class, segir starfsmenn fá mikið af kvörtunum. Rætt var við Lindu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þeir sem eru að nota svona nikótínpúða eru að skilja þá eftir á ólíklegustu stöðum. Við erum að fá mikið af kvörtunum í afgreiðsluna hjá okkur um þennan sóðaskap. Við ákváðum að taka á þessu,“ segir Linda. Púðarnir eru meðal annars skildir eftir í hólfum á upphitunartækjum og hefur World Class því ákveðið að setja límmiða í hólfin þar sem fólk er beðið um að vinsamlegast ekki setja púðana þangað. Púðana má þó ekki einungis finna í upphitunartækjunum heldur á hinum ýmsu stöðum. Þar á meðal í rifum á bekkjum og í Betri stofunni. „Hér í betri stofunni hjá okkur erum við með nokkrar tegundir af gufu og það er sama. Fól ker að troða þessu inn á milli þar sem þeir sitja eða skilja þetta eftir á gólfinu. Höfum fundið þetta undir bekkjunum inni á gólfinu hjá okkur,“ segir Linda. Hún segir vandamálið vera orðið ansi stórt. „Þetta er búið að vera hvimleitt í allan vetur. Aukning í notkun, sérstaklega hjá ungu krökkunum. Þetta er orðið hvimleitt vandamál,“ segir Linda.
Nikótínpúðar Líkamsræktarstöðvar Áfengi og tóbak Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur Sjá meira