Kúkaði á sig á miðjum tónleikum Máni Snær Þorláksson skrifar 14. júlí 2023 15:03 Joe Jonas á tónleikum í New York. Hann kúkaði þó ekki á sig á þessum tónlleikum heldur öðrum sem haldnir voru fyrir fjórum árum síðan. EPA/Saray Yenesel Tónlistarmaðurinn Joe Jonas, þriðjungur þríeykisins Jonas Brothers, segist hafa kúkað á sig á miðjum tónleikum. Hann segist verið klæddur í hvít föt þegar það gerðist og þess vegna þurft að drífa sig baksviðs og skipta um föt. Jonas opnaði sig um þetta atvik í ástralska útvarpsþættinum Will & Woody. Þar var hann beðinn um að segja sögu sem hann hafði aldrei sagt neinum áður. Þar sagðist hann hafa verið að tala um það með vinum sínum hvenær þeir kúkuðu síðast á sig. Sjálfur hafi Jonas síðast kúkað á sig á sviði fyrir fjórum árum. Hann hafi náð að bjarga sér með því að drífa sig í búningaskipti, áður en þau áttu að eiga sér stað. „Við getum sagt að þetta hafi verið slæmur dagur til að ákveða að klæðast hvítu,“ segir hann. „Þetta er saga sem ég hef aldrei sagt neinum og þetta er líka bara hluti af lífinu.“ Þá sagði hann að það væri ábyggilega til myndbönd af honum á sviðinu þar sem hann klæðist hvítum buxum og svo allt í einu einhverju öðru. „Ég er viss um að ég gæti fundið það.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem tónlistarmaður opnar sig um að hafa kúkað á sig á miðjum tónleikum. Íslenski tónlistarmaðurinn Mugison rifjaði það upp í Tónlistarmönnunum okkar fyrr á þessu ári. Hann brást þó aðeins öðruvísi við en Jonas bróðirinn. Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira
Jonas opnaði sig um þetta atvik í ástralska útvarpsþættinum Will & Woody. Þar var hann beðinn um að segja sögu sem hann hafði aldrei sagt neinum áður. Þar sagðist hann hafa verið að tala um það með vinum sínum hvenær þeir kúkuðu síðast á sig. Sjálfur hafi Jonas síðast kúkað á sig á sviði fyrir fjórum árum. Hann hafi náð að bjarga sér með því að drífa sig í búningaskipti, áður en þau áttu að eiga sér stað. „Við getum sagt að þetta hafi verið slæmur dagur til að ákveða að klæðast hvítu,“ segir hann. „Þetta er saga sem ég hef aldrei sagt neinum og þetta er líka bara hluti af lífinu.“ Þá sagði hann að það væri ábyggilega til myndbönd af honum á sviðinu þar sem hann klæðist hvítum buxum og svo allt í einu einhverju öðru. „Ég er viss um að ég gæti fundið það.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem tónlistarmaður opnar sig um að hafa kúkað á sig á miðjum tónleikum. Íslenski tónlistarmaðurinn Mugison rifjaði það upp í Tónlistarmönnunum okkar fyrr á þessu ári. Hann brást þó aðeins öðruvísi við en Jonas bróðirinn.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira