Kúkaði á sig á miðjum tónleikum Máni Snær Þorláksson skrifar 14. júlí 2023 15:03 Joe Jonas á tónleikum í New York. Hann kúkaði þó ekki á sig á þessum tónlleikum heldur öðrum sem haldnir voru fyrir fjórum árum síðan. EPA/Saray Yenesel Tónlistarmaðurinn Joe Jonas, þriðjungur þríeykisins Jonas Brothers, segist hafa kúkað á sig á miðjum tónleikum. Hann segist verið klæddur í hvít föt þegar það gerðist og þess vegna þurft að drífa sig baksviðs og skipta um föt. Jonas opnaði sig um þetta atvik í ástralska útvarpsþættinum Will & Woody. Þar var hann beðinn um að segja sögu sem hann hafði aldrei sagt neinum áður. Þar sagðist hann hafa verið að tala um það með vinum sínum hvenær þeir kúkuðu síðast á sig. Sjálfur hafi Jonas síðast kúkað á sig á sviði fyrir fjórum árum. Hann hafi náð að bjarga sér með því að drífa sig í búningaskipti, áður en þau áttu að eiga sér stað. „Við getum sagt að þetta hafi verið slæmur dagur til að ákveða að klæðast hvítu,“ segir hann. „Þetta er saga sem ég hef aldrei sagt neinum og þetta er líka bara hluti af lífinu.“ Þá sagði hann að það væri ábyggilega til myndbönd af honum á sviðinu þar sem hann klæðist hvítum buxum og svo allt í einu einhverju öðru. „Ég er viss um að ég gæti fundið það.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem tónlistarmaður opnar sig um að hafa kúkað á sig á miðjum tónleikum. Íslenski tónlistarmaðurinn Mugison rifjaði það upp í Tónlistarmönnunum okkar fyrr á þessu ári. Hann brást þó aðeins öðruvísi við en Jonas bróðirinn. Tónlist Bandaríkin Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Jonas opnaði sig um þetta atvik í ástralska útvarpsþættinum Will & Woody. Þar var hann beðinn um að segja sögu sem hann hafði aldrei sagt neinum áður. Þar sagðist hann hafa verið að tala um það með vinum sínum hvenær þeir kúkuðu síðast á sig. Sjálfur hafi Jonas síðast kúkað á sig á sviði fyrir fjórum árum. Hann hafi náð að bjarga sér með því að drífa sig í búningaskipti, áður en þau áttu að eiga sér stað. „Við getum sagt að þetta hafi verið slæmur dagur til að ákveða að klæðast hvítu,“ segir hann. „Þetta er saga sem ég hef aldrei sagt neinum og þetta er líka bara hluti af lífinu.“ Þá sagði hann að það væri ábyggilega til myndbönd af honum á sviðinu þar sem hann klæðist hvítum buxum og svo allt í einu einhverju öðru. „Ég er viss um að ég gæti fundið það.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem tónlistarmaður opnar sig um að hafa kúkað á sig á miðjum tónleikum. Íslenski tónlistarmaðurinn Mugison rifjaði það upp í Tónlistarmönnunum okkar fyrr á þessu ári. Hann brást þó aðeins öðruvísi við en Jonas bróðirinn.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira