Innlent

Allar vef­mynda­vélarnar á einum stað

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Rauðglóandi hraunið er strax farið að breiða úr sér.
Rauðglóandi hraunið er strax farið að breiða úr sér. vísir/vilhelm

Eldgos hófst við Litla-Hrút síðdegis mánudaginn 10. júlí eftir tæplega viku langa skjálftahrinu. 

Vísir, RÚV og Mbl hafa öll komið fyrir vefmyndavélum á gosslóðum þar sem hægt er að fylgjast með og athuga hvort gos sé hafið.

Hér að neðan er hægt að horfa á þær allar enda bjóða þær upp á ólík sjónarhorn af svæðinu.

Vefmyndavél Vísis

Vefmyndavél RÚV - 1

Vefmyndavél RÚV - 2

Vefmyndavél Mbl.is 



Fréttin hefur verið uppfærð.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×