„Við tökum öllum ábendingum alvarlega“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. júlí 2023 10:10 Lögregla var með viðamiklar aðgerðir í Reykjanesbæ í gær. Vísir Ábending til lögreglunnar á Suðurnesjum um að vopnaður maður gengi um götur Reykjanesbæjar í gærkvöldi reyndust ekki á rökum reistar. Varðstjóri segir að lögregla muni ávallt taka öllum slíkum ábendingum alvarlega. Vísir greindi frá því í gærkvöldi að lögregla hefði lokað götum við Vatnesveg í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Fimm lögreglubílar voru á vettvangi auk eins ómerkts bíls og þá var sjúkrabíll jafnframt tiltækur. Bergur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á Suðurnesjum, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi ekki nýjar upplýsingar undir höndum um málið. Hann vildi ekki segja til um hvort um væri að ræða misskilning hjá þeim sem lét lögreglu vita af vopnuðum manni. „Þegar tilkynnt er um vopn til lögreglu þá bregðumst við við því. Við leituðum og höfðum ekki árangur sem erfiði,“ segir Bergur sem bætir því við að lögregla verði ávallt að bregðast við öllum ábendingum. „Þetta er bara vinnan okkar. Við tökum öllum ábendingum alvarlega og munum fylgja þeim eftir alla daga og viljum fá allar tilkynningar og munum bregðast við þeim. Þetta er bara eins og þegar fólk verður vart við reyk, þá hefur það samband við slökkviliðið jafnvel þó um geti á endanum verið að ræða reyk úr grilli.“ Reykjanesbær Lögreglumál Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira
Vísir greindi frá því í gærkvöldi að lögregla hefði lokað götum við Vatnesveg í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Fimm lögreglubílar voru á vettvangi auk eins ómerkts bíls og þá var sjúkrabíll jafnframt tiltækur. Bergur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á Suðurnesjum, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi ekki nýjar upplýsingar undir höndum um málið. Hann vildi ekki segja til um hvort um væri að ræða misskilning hjá þeim sem lét lögreglu vita af vopnuðum manni. „Þegar tilkynnt er um vopn til lögreglu þá bregðumst við við því. Við leituðum og höfðum ekki árangur sem erfiði,“ segir Bergur sem bætir því við að lögregla verði ávallt að bregðast við öllum ábendingum. „Þetta er bara vinnan okkar. Við tökum öllum ábendingum alvarlega og munum fylgja þeim eftir alla daga og viljum fá allar tilkynningar og munum bregðast við þeim. Þetta er bara eins og þegar fólk verður vart við reyk, þá hefur það samband við slökkviliðið jafnvel þó um geti á endanum verið að ræða reyk úr grilli.“
Reykjanesbær Lögreglumál Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira