Ferðamenn á svæðinu mesta áhyggjuefnið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. júlí 2023 10:36 Ferðamenn á leið að sjá eldgosið í Meradölum við Fagradalsfjall 2022. vísir/vilhelm „Við ýtum bara á takka sem heitir copy/paste,“ segir Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í samtali við Vísi um viðbrögð sveitarinnar við jarðhræringum á Reykjanesskaga. Fjöldi ferðamanna hefur verið á svæðinu frá síðasta eldgosi, sem Bogi segir mesta áhyggjuefnið. Skjálftahrina hófst fyrir um sólarhring við Fagradalsfjall. Yfir 1700 skjálftar hafa mælst og fimm yfir 4 að stærð, sá stærsti mældist 4,8 að stærð klukkan 8:21 í morgun. „Við erum svo sem undirbúnir fyrir þetta eins og venjulega þannig við erum með allt klárt. Það breytti í raun engri rútínu hjá okkur að þetta hætti. Núna snýr þetta bara að símtölum og fundarhöldum,“ segir Bogi. Hann mikilvægt að björgunarsveitir fari ekki af stað „nema að það sé eitthvað í gangi,“ til að forðast ringulreið. „Við förum bara í okkar eftirlitsstöður, treystum á okkar fólk í þessu. Það vinna allir á sömu blaðsíðu og við bíðum bara eftir frekari upplýsingum.“ Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns.Vísir/Egill Bogi segir aðal-áhyggjuefnið vera ferðamenn á svæðinu. 200-500 manns hafi verið á svæðinu á dag frá því að eldgosinu í Meradölum lauk. „Það hefur farið upp í 800 og þegar þetta fréttist mun traffíkin aukast eftir því. Svo er fólkið sem ætlar að ná fyrstu myndinni, það er ekkert sem segir okkur hvar þetta kemur.“ Fólk er hvatt til að halda sig frá svæðinu en ekkert liggur fyrir um lokun á svæðinu. „Eins og er, er þetta bara gönguleið,“ segir Bogi sem er sjálfur staddur á N1 mótinu fyrir norðan og hefur því ekki fundið fyrir skjálftum á svæðinu. Bæjarstjóri Grindavíkurbæjar segir rólegt yfir bænum enda séu bæjarbúar öllu vanir. Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Grindavík Tengdar fréttir Verulegar líkur á gosi á næstu dögum ef þróunin verður áfram sú sama Magnús Tumi Guðmundsson jarðfræðingur var viðmælandi í Bítínu á Bylgjunni í morgun og sagði atburðarásina síðustu klukkustundir áþekka hrinunni fyrir gosið í ágúst í fyrra. 5. júlí 2023 10:08 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira
Skjálftahrina hófst fyrir um sólarhring við Fagradalsfjall. Yfir 1700 skjálftar hafa mælst og fimm yfir 4 að stærð, sá stærsti mældist 4,8 að stærð klukkan 8:21 í morgun. „Við erum svo sem undirbúnir fyrir þetta eins og venjulega þannig við erum með allt klárt. Það breytti í raun engri rútínu hjá okkur að þetta hætti. Núna snýr þetta bara að símtölum og fundarhöldum,“ segir Bogi. Hann mikilvægt að björgunarsveitir fari ekki af stað „nema að það sé eitthvað í gangi,“ til að forðast ringulreið. „Við förum bara í okkar eftirlitsstöður, treystum á okkar fólk í þessu. Það vinna allir á sömu blaðsíðu og við bíðum bara eftir frekari upplýsingum.“ Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns.Vísir/Egill Bogi segir aðal-áhyggjuefnið vera ferðamenn á svæðinu. 200-500 manns hafi verið á svæðinu á dag frá því að eldgosinu í Meradölum lauk. „Það hefur farið upp í 800 og þegar þetta fréttist mun traffíkin aukast eftir því. Svo er fólkið sem ætlar að ná fyrstu myndinni, það er ekkert sem segir okkur hvar þetta kemur.“ Fólk er hvatt til að halda sig frá svæðinu en ekkert liggur fyrir um lokun á svæðinu. „Eins og er, er þetta bara gönguleið,“ segir Bogi sem er sjálfur staddur á N1 mótinu fyrir norðan og hefur því ekki fundið fyrir skjálftum á svæðinu. Bæjarstjóri Grindavíkurbæjar segir rólegt yfir bænum enda séu bæjarbúar öllu vanir.
Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Grindavík Tengdar fréttir Verulegar líkur á gosi á næstu dögum ef þróunin verður áfram sú sama Magnús Tumi Guðmundsson jarðfræðingur var viðmælandi í Bítínu á Bylgjunni í morgun og sagði atburðarásina síðustu klukkustundir áþekka hrinunni fyrir gosið í ágúst í fyrra. 5. júlí 2023 10:08 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira
Verulegar líkur á gosi á næstu dögum ef þróunin verður áfram sú sama Magnús Tumi Guðmundsson jarðfræðingur var viðmælandi í Bítínu á Bylgjunni í morgun og sagði atburðarásina síðustu klukkustundir áþekka hrinunni fyrir gosið í ágúst í fyrra. 5. júlí 2023 10:08