Aníta Briem slær sér upp Íris Hauksdóttir skrifar 28. september 2023 14:00 Aníta Briem hefur lengi verið á meðal glæsilegustu kvenna landsins. Vísir/Vilhelm Leikkonan Aníta Briem og Hafþór Waldorff hafa verið að slá sér upp undanfarna mánuði samkvæmt heimildum fréttastofu. Parið lét vel hvort að öðru á kaffihúsinu Kaffi Vest í dag en þau hafa unnið náið saman í kvikmyndageiranum. Aníta er ein hæfileikaríkasta leikkona okkar Íslendinga en hún steig fyrst á svið sem Ída í barnaleikritinu Emil, þá níu ára gömul. Hún fluttist ung til Englands í leiklistarnám og útskrifaðist frá einum virtasta leiklistarskóla Bretlands, RADA árið 2004. Síðar lá leiðin til Los Angeles þar sem Aníta bjó ásamt þáverandi eiginmanni sínum Constantine Paraskevopoulus og lék sem frægt er í kvikmyndinni Journey to the center of the earth árið 2008. Aníta flutti heim til Íslands árið 2020 og hefur síðan þá verið iðin við kolann hvað varðar íslenska kvikmyndagerðarlist en hún lék meðal annars aðalhlutverkið í kvikmyndinni Skjálfta í leikstjórn Tinnu Hrafnsdóttur við mikið lof. Hún ræddi heimkomuna í viðtali við Bakaríð í fyrra. Upphaflega kom hún þó hingað til lands til þess að leika í þáttaröðinni Ráðherrann sem vakti mikla lukku hér á landi og þaðan tók hún við erfiðu hlutverki móðurinnar í Berdreymi ásamt hlutverki Unnar í Svari við Bréfi Helgu í leikstjórn Ásu Helgu eftir sögu Bersteins Birgissonar. Stuttu síðar sló hún í gegn í hlutverki sínu í myndinni Villibráð sem kom út fyrr á þessu ári. Hafþór var einn af fjölmörgum sem lögðu hönd á plóg við gerð kvikmyndarinnar við búningagerð. Hann kemur jafnframt að sviðsetningu væntanlegrar dramaþáttaraðar undir handleiðslu Anítu sjálfrar sem nefnast Eins lengi og við lifum eða As long as we live og eru í dagskrágerð Stöðvar 2 undir leikstjórn Katrínar Björgvinsdóttur. Stikla fyrir þættina var frumsýnd í morgun. Aníta hefur sagt umfjöllunarefni þáttanna meðal annars sprottið af persónulegri reynslu. Aníta fór yfir nýju þættina í spjalli við Bakaríið í október í fyrra. Þættirnir hverfast um hina eitt sinn efnilegu tónlistarkonu Betu sem vaknar upp við vondan draum. Hjónabandið virðist ónýtt og hún ekki sú móðir sem hún vilji vera. Þegar ungur maður flytur inn á heimilið til að hjálpa með barnið og fer að leggja til „daður-verkefni“ fyrir hjónin, er Beta þvinguð til að taka áhættur og stíga aftur inn í lífið, eins og segir í kynningartexta um þættina. Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Aníta Briem tilnefnd fyrir handritið á Svo lengi sem við lifum Aníta Briem hefur verið tilnefnd til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna fyrir handritaskrif á þáttaseríunni Svo lengi sem við lifum/As Long As We Live. Verðlaunin verða veitt í sjöunda sinn á Gautaborgarhátíðinni í febrúar. 17. desember 2022 00:01 Erfiðleikar hjónabandsins ættu ekki að vera leyndarmál Leikkonan Aníta Briem hefur nú nýlokið við tökur á þáttaseríunni Svo lengi sem við lifum en þættirnir verða sýndir á Stöð 2 næsta vor. Handritið, sem er að mörgu leyti innblásið af persónulegri reynslu Anítu, er hennar fyrsta verk sem handritshöfundur. 18. október 2022 06:01 Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Aníta er ein hæfileikaríkasta leikkona okkar Íslendinga en hún steig fyrst á svið sem Ída í barnaleikritinu Emil, þá níu ára gömul. Hún fluttist ung til Englands í leiklistarnám og útskrifaðist frá einum virtasta leiklistarskóla Bretlands, RADA árið 2004. Síðar lá leiðin til Los Angeles þar sem Aníta bjó ásamt þáverandi eiginmanni sínum Constantine Paraskevopoulus og lék sem frægt er í kvikmyndinni Journey to the center of the earth árið 2008. Aníta flutti heim til Íslands árið 2020 og hefur síðan þá verið iðin við kolann hvað varðar íslenska kvikmyndagerðarlist en hún lék meðal annars aðalhlutverkið í kvikmyndinni Skjálfta í leikstjórn Tinnu Hrafnsdóttur við mikið lof. Hún ræddi heimkomuna í viðtali við Bakaríð í fyrra. Upphaflega kom hún þó hingað til lands til þess að leika í þáttaröðinni Ráðherrann sem vakti mikla lukku hér á landi og þaðan tók hún við erfiðu hlutverki móðurinnar í Berdreymi ásamt hlutverki Unnar í Svari við Bréfi Helgu í leikstjórn Ásu Helgu eftir sögu Bersteins Birgissonar. Stuttu síðar sló hún í gegn í hlutverki sínu í myndinni Villibráð sem kom út fyrr á þessu ári. Hafþór var einn af fjölmörgum sem lögðu hönd á plóg við gerð kvikmyndarinnar við búningagerð. Hann kemur jafnframt að sviðsetningu væntanlegrar dramaþáttaraðar undir handleiðslu Anítu sjálfrar sem nefnast Eins lengi og við lifum eða As long as we live og eru í dagskrágerð Stöðvar 2 undir leikstjórn Katrínar Björgvinsdóttur. Stikla fyrir þættina var frumsýnd í morgun. Aníta hefur sagt umfjöllunarefni þáttanna meðal annars sprottið af persónulegri reynslu. Aníta fór yfir nýju þættina í spjalli við Bakaríið í október í fyrra. Þættirnir hverfast um hina eitt sinn efnilegu tónlistarkonu Betu sem vaknar upp við vondan draum. Hjónabandið virðist ónýtt og hún ekki sú móðir sem hún vilji vera. Þegar ungur maður flytur inn á heimilið til að hjálpa með barnið og fer að leggja til „daður-verkefni“ fyrir hjónin, er Beta þvinguð til að taka áhættur og stíga aftur inn í lífið, eins og segir í kynningartexta um þættina.
Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Aníta Briem tilnefnd fyrir handritið á Svo lengi sem við lifum Aníta Briem hefur verið tilnefnd til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna fyrir handritaskrif á þáttaseríunni Svo lengi sem við lifum/As Long As We Live. Verðlaunin verða veitt í sjöunda sinn á Gautaborgarhátíðinni í febrúar. 17. desember 2022 00:01 Erfiðleikar hjónabandsins ættu ekki að vera leyndarmál Leikkonan Aníta Briem hefur nú nýlokið við tökur á þáttaseríunni Svo lengi sem við lifum en þættirnir verða sýndir á Stöð 2 næsta vor. Handritið, sem er að mörgu leyti innblásið af persónulegri reynslu Anítu, er hennar fyrsta verk sem handritshöfundur. 18. október 2022 06:01 Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Aníta Briem tilnefnd fyrir handritið á Svo lengi sem við lifum Aníta Briem hefur verið tilnefnd til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna fyrir handritaskrif á þáttaseríunni Svo lengi sem við lifum/As Long As We Live. Verðlaunin verða veitt í sjöunda sinn á Gautaborgarhátíðinni í febrúar. 17. desember 2022 00:01
Erfiðleikar hjónabandsins ættu ekki að vera leyndarmál Leikkonan Aníta Briem hefur nú nýlokið við tökur á þáttaseríunni Svo lengi sem við lifum en þættirnir verða sýndir á Stöð 2 næsta vor. Handritið, sem er að mörgu leyti innblásið af persónulegri reynslu Anítu, er hennar fyrsta verk sem handritshöfundur. 18. október 2022 06:01