Innlent

Eldur í Gyðufelli

Eiður Þór Árnason skrifar
Nokkur viðbúnaður var á svæðinu þegar ljósmyndari kom á vettvang.
Nokkur viðbúnaður var á svæðinu þegar ljósmyndari kom á vettvang. vísir/vilhelm

Eldur kviknaði í geymslu í kjallara íbúðablokkar í Gyðufelli í Fellahverfi Reykjavíkur í dag. Tilkynning barst um eldinn um klukkan 15:30 og gekk slökkviliði greiðlega að ná tökum á eldsvoðanum. 

Búið er að slökkva eldinn en áfram er unnið að reykræstingu í húsinu, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.

vísir/vilhelm


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×