Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. júní 2023 10:09 Langþráður draumur Röggu Hólm rættist í Póllandi í gær. Aðsend Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. „Ég er búin að fylgjast með henni síðan árið 1999 þegar hún var í Destiny's Child, þá er ég 12 ára og alveg dolfallin. Hún hefur alltaf verið uppáhalds artistinn minn og ég sá það ekki fyrir mér að ég myndi sjá hana með mínum eigin augum. Þetta er check af bucket listanum,“ segir Ragga í skýjunum eftir tónleikana. Ragga fór ásamt kærastunni, Elmu Valgerði Sveinbjörnsdóttur, á tónleikana sem voru haldnir á PGE Narodowy leikvanginum í Varsjá og eru hluti af tónleikakaferðalinu, Renaissance World Tour. „Ég hef farið á marga tónleika en ég hafi aldrei séð annað eins. Við sátum mjög framarlega þar sem við ákváðum að gera vel okkur og keyptum VIP miða. Útsýnið var fullkomið. Mér finnst samt alltaf óraunverulegt að vera á svona stórtónleikum, það er eins og að ég hafi verið að horfa á þetta í sjónvarpinu, svo bara var hún þarna,“ segir Ragga glöð. Fimm metra hár hestur á sviðinu „Þetta eru tónleikar sem ég gæti farið aftur og aftur á þar sem það var svo mikið i gangi allan tímann. Sumt sem átti sér stað á sviðinu tók maður ekki eftir. Á einum tímapunkti kom Beyoncé upp úr gólfinu á sviðinu en við tókum ekki eftir fyrr en við skoðuðum myndbandið þegar við vorum komnar upp á hótel,“ segir Ragga og bætir við: „Á einum tímapunkti var kominn stærðarinnar hestur á sviðið, um það bil fimm metra hár, bara sí svona.“ „Tónleikarnir voru um það bil þrjá klukkutíma og byrjuðu mjög rólega en eftir fyrstu fataskiptin hjá henni varð allt vitlaust. Þetta show er 10 af 10 mögulegum. Það var líka pínu fyndið að vita af tónlistarkonunni Lizzo í salnum en hún er að spila á tónlistarhátíð hérna í vikunni,“ segir Ragga alsæl með upplifunina. Ragga og Elma keyptu svokallaða VIP miða og voru með frábært útsýni.Aðsend Ragga hefur verið aðdáandi Beyoncé frá því hún var meðlimur hljómsveitarinnar Destiny's Child.Aðsend Risavaxinn hestur birtist á sviðinu á miðjum tónleikum.Aðsend Skjáskot/Instagram Tvær stjörnur í höllinni Tónlistarkonurnar og vinkonurnar Elísabet Ormslev og Stefanía Svavarsdóttir fóru einnig á tónleikana í Varsjá samt útvarpskonunni Völu Eiríksdóttur og Aldísi Ásgeirsdóttur. Vinkonurnar birtu fjölda myndskeiða á samfélagsmiðlum af herlegheitunum þar sem þær virtust skemmta sér konunglega. Á einu þeirra mátti sjá tónlistarkonua Lizzo sem stóð nokkrum metrum frá þeim. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Ormslev (@elisabetormslev) View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Skjáskot/Instagram Skjáskot/Instagram Skjáskot/Instagram Skjáskot/Instagram Árshátíð og tónleikar í Amsterdam Árshátíð Borgarleikhússins var haldin með pompi og prakt í Amsterdam á dögunum. Hluti hópsins ákvað að tvöfalda skemmtunina og fara á tónleka poppgyðjunar þar i borg. Þar má nefna leikkonuna Birnu Rún Eiriksdóttur, Írisi Dögg Einarsdóttur, ljósmyndara, Björn Stefánsson leikara og Vigdísi Maack. View this post on Instagram A post shared by Vigdís Perla Maack (@vigdismaack) View this post on Instagram A post shared by Birna Eiríksdóttir (@birnaruneiriks) View this post on Instagram A post shared by Íris Dögg Einarsdóttir (@irisdoggeinars) View this post on Instagram A post shared by RENAISSANCE WORLD TOUR (@beyonce.renaissancewrld) Vinkonuhópar í Stokkhólmi Í maí var Beyoncé stödd í Stokkhólmi í Svíþjóð og flykktust íslenskir vinkonuhópar að borginni. Þar á meðal var Olga Lilja Bjarnadóttir förðunarfræðingur, Rósa María Árnadóttir, Hafdís Jónsdóttir, eiginkona Jóns Jónssonar, og vinkonur þeirra. View this post on Instagram A post shared by Margrét Björnsdóttir (@margretbjorns) View this post on Instagram A post shared by Ro sa Mari a (@rosamariaa) View this post on Instagram A post shared by Olgalilja (@olgalilja) Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Beyoncé og Blue Ivy á umdeildum tónleikum í Dubai Tónlistarkonan og stórstjarnan Beyoncé kom fram á tónleikum í fyrsta skipti í rúm fjögur ár síðastliðið laugardagskvöld. Tilefnið var opnun á glænýju Atlantis The Royal hóteli í Dubai en Blue Ivy, dóttir Beyoncé, tók lagið með henni og skinu þær mæðgur skært. 23. janúar 2023 14:02 Heitustu sumartrendin í ár Sumarið er komið, svona á það að vera og sólin leikur stundum um mann, misjafnlega beran. Hér á Íslandi er sumartíðin gengin í garð óháð fjölbreyttu veðurfari en á sumrin þróast hin ýmsu skemmtilegu trend á ólíkum sviðum. Blaðamaður fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa til að reyna að komast að því hver heitustu trend sumarsins verða. 18. maí 2023 07:01 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
„Ég er búin að fylgjast með henni síðan árið 1999 þegar hún var í Destiny's Child, þá er ég 12 ára og alveg dolfallin. Hún hefur alltaf verið uppáhalds artistinn minn og ég sá það ekki fyrir mér að ég myndi sjá hana með mínum eigin augum. Þetta er check af bucket listanum,“ segir Ragga í skýjunum eftir tónleikana. Ragga fór ásamt kærastunni, Elmu Valgerði Sveinbjörnsdóttur, á tónleikana sem voru haldnir á PGE Narodowy leikvanginum í Varsjá og eru hluti af tónleikakaferðalinu, Renaissance World Tour. „Ég hef farið á marga tónleika en ég hafi aldrei séð annað eins. Við sátum mjög framarlega þar sem við ákváðum að gera vel okkur og keyptum VIP miða. Útsýnið var fullkomið. Mér finnst samt alltaf óraunverulegt að vera á svona stórtónleikum, það er eins og að ég hafi verið að horfa á þetta í sjónvarpinu, svo bara var hún þarna,“ segir Ragga glöð. Fimm metra hár hestur á sviðinu „Þetta eru tónleikar sem ég gæti farið aftur og aftur á þar sem það var svo mikið i gangi allan tímann. Sumt sem átti sér stað á sviðinu tók maður ekki eftir. Á einum tímapunkti kom Beyoncé upp úr gólfinu á sviðinu en við tókum ekki eftir fyrr en við skoðuðum myndbandið þegar við vorum komnar upp á hótel,“ segir Ragga og bætir við: „Á einum tímapunkti var kominn stærðarinnar hestur á sviðið, um það bil fimm metra hár, bara sí svona.“ „Tónleikarnir voru um það bil þrjá klukkutíma og byrjuðu mjög rólega en eftir fyrstu fataskiptin hjá henni varð allt vitlaust. Þetta show er 10 af 10 mögulegum. Það var líka pínu fyndið að vita af tónlistarkonunni Lizzo í salnum en hún er að spila á tónlistarhátíð hérna í vikunni,“ segir Ragga alsæl með upplifunina. Ragga og Elma keyptu svokallaða VIP miða og voru með frábært útsýni.Aðsend Ragga hefur verið aðdáandi Beyoncé frá því hún var meðlimur hljómsveitarinnar Destiny's Child.Aðsend Risavaxinn hestur birtist á sviðinu á miðjum tónleikum.Aðsend Skjáskot/Instagram Tvær stjörnur í höllinni Tónlistarkonurnar og vinkonurnar Elísabet Ormslev og Stefanía Svavarsdóttir fóru einnig á tónleikana í Varsjá samt útvarpskonunni Völu Eiríksdóttur og Aldísi Ásgeirsdóttur. Vinkonurnar birtu fjölda myndskeiða á samfélagsmiðlum af herlegheitunum þar sem þær virtust skemmta sér konunglega. Á einu þeirra mátti sjá tónlistarkonua Lizzo sem stóð nokkrum metrum frá þeim. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Ormslev (@elisabetormslev) View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Skjáskot/Instagram Skjáskot/Instagram Skjáskot/Instagram Skjáskot/Instagram Árshátíð og tónleikar í Amsterdam Árshátíð Borgarleikhússins var haldin með pompi og prakt í Amsterdam á dögunum. Hluti hópsins ákvað að tvöfalda skemmtunina og fara á tónleka poppgyðjunar þar i borg. Þar má nefna leikkonuna Birnu Rún Eiriksdóttur, Írisi Dögg Einarsdóttur, ljósmyndara, Björn Stefánsson leikara og Vigdísi Maack. View this post on Instagram A post shared by Vigdís Perla Maack (@vigdismaack) View this post on Instagram A post shared by Birna Eiríksdóttir (@birnaruneiriks) View this post on Instagram A post shared by Íris Dögg Einarsdóttir (@irisdoggeinars) View this post on Instagram A post shared by RENAISSANCE WORLD TOUR (@beyonce.renaissancewrld) Vinkonuhópar í Stokkhólmi Í maí var Beyoncé stödd í Stokkhólmi í Svíþjóð og flykktust íslenskir vinkonuhópar að borginni. Þar á meðal var Olga Lilja Bjarnadóttir förðunarfræðingur, Rósa María Árnadóttir, Hafdís Jónsdóttir, eiginkona Jóns Jónssonar, og vinkonur þeirra. View this post on Instagram A post shared by Margrét Björnsdóttir (@margretbjorns) View this post on Instagram A post shared by Ro sa Mari a (@rosamariaa) View this post on Instagram A post shared by Olgalilja (@olgalilja)
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Beyoncé og Blue Ivy á umdeildum tónleikum í Dubai Tónlistarkonan og stórstjarnan Beyoncé kom fram á tónleikum í fyrsta skipti í rúm fjögur ár síðastliðið laugardagskvöld. Tilefnið var opnun á glænýju Atlantis The Royal hóteli í Dubai en Blue Ivy, dóttir Beyoncé, tók lagið með henni og skinu þær mæðgur skært. 23. janúar 2023 14:02 Heitustu sumartrendin í ár Sumarið er komið, svona á það að vera og sólin leikur stundum um mann, misjafnlega beran. Hér á Íslandi er sumartíðin gengin í garð óháð fjölbreyttu veðurfari en á sumrin þróast hin ýmsu skemmtilegu trend á ólíkum sviðum. Blaðamaður fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa til að reyna að komast að því hver heitustu trend sumarsins verða. 18. maí 2023 07:01 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Beyoncé og Blue Ivy á umdeildum tónleikum í Dubai Tónlistarkonan og stórstjarnan Beyoncé kom fram á tónleikum í fyrsta skipti í rúm fjögur ár síðastliðið laugardagskvöld. Tilefnið var opnun á glænýju Atlantis The Royal hóteli í Dubai en Blue Ivy, dóttir Beyoncé, tók lagið með henni og skinu þær mæðgur skært. 23. janúar 2023 14:02
Heitustu sumartrendin í ár Sumarið er komið, svona á það að vera og sólin leikur stundum um mann, misjafnlega beran. Hér á Íslandi er sumartíðin gengin í garð óháð fjölbreyttu veðurfari en á sumrin þróast hin ýmsu skemmtilegu trend á ólíkum sviðum. Blaðamaður fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa til að reyna að komast að því hver heitustu trend sumarsins verða. 18. maí 2023 07:01