Mosfellingar semja um næturstrætó Kristinn Haukur Guðnason skrifar 23. júní 2023 15:03 Regína Ástvaldsdóttir bæjarstjóri segir næturstrætó öryggismál fyrir ungt fólk. Mosfellingar hyggjast taka upp akstur næturstrætó á nýjan leik líkt og Reykvíkingar hafa gert. Bæjarstjóri segir þetta öryggismál fyrir ungt fólk. „Við viljum hafa strætó sem valkost fyrir fólk sem er að skemmta sér í miðbænum um helgar,“ segir Regína Ástvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar. „Það er ákveðið öryggi fólgið í því og ungt fólk hefur kallað eftir því.“ Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fimmtudag að fela bæjarstjóra að ganga til samninga við Strætó og Reykjavíkurborg um næturstrætó í Mosfellsbæ. Var tillagan samþykkt með öllum 5 atkvæðum. Mosfellsbær óskaði eftir kostnaðarmati við það að lengja leið 106 frá Grafarvogi upp í Mosfellsbæ á næturnar. Greiðir þá Mosfellsbær þann aukakostnað sem hlýst af breytingunni ásamt hlutdeild í öryggisgæslu og flotastjórnun. Kostnaðarmatið var klárað í maí og er 2,5 milljón krónur á ári. „Þetta er hins vegar eitthvað sem við þurfum að ræða við Reykjavíkurborg og stjórn Strætó um,“ segir Regína. Ekki vilji í Hafnarfirði og Kópavogi Næturstrætó Reykjavíkur hófst þann 25. febrúar síðastliðinn. Eru þetta fjórar leiðir frá miðborginni. Það er 103 í Breiðholtið, 104 í Úlfarsárdalinn, 105 í Norðlingaholtið og 106 í Grafarvog. Aksturinn er frá klukkan 1:25 til 3:40 og tíðnin um ein klukkustund. Þá er stakt fargjald tvöfalt hærra en á daginn, krónur 1.100 en áskriftarkort gilda einnig í næturstrætó. Málið hefur komið til tals í Kópavogi og Hafnarfirði þar sem minnihlutar í bæjarstjórnum hafa þrýst á næturstrætó. Þar hafa bæjarstjórnir Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ekki viljað taka upp næturstrætó á nýjan leik. Mosfellsbær Strætó Samgöngur Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Fleiri fréttir Leita manns sem er grunaður um stunguárás Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira
„Við viljum hafa strætó sem valkost fyrir fólk sem er að skemmta sér í miðbænum um helgar,“ segir Regína Ástvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar. „Það er ákveðið öryggi fólgið í því og ungt fólk hefur kallað eftir því.“ Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fimmtudag að fela bæjarstjóra að ganga til samninga við Strætó og Reykjavíkurborg um næturstrætó í Mosfellsbæ. Var tillagan samþykkt með öllum 5 atkvæðum. Mosfellsbær óskaði eftir kostnaðarmati við það að lengja leið 106 frá Grafarvogi upp í Mosfellsbæ á næturnar. Greiðir þá Mosfellsbær þann aukakostnað sem hlýst af breytingunni ásamt hlutdeild í öryggisgæslu og flotastjórnun. Kostnaðarmatið var klárað í maí og er 2,5 milljón krónur á ári. „Þetta er hins vegar eitthvað sem við þurfum að ræða við Reykjavíkurborg og stjórn Strætó um,“ segir Regína. Ekki vilji í Hafnarfirði og Kópavogi Næturstrætó Reykjavíkur hófst þann 25. febrúar síðastliðinn. Eru þetta fjórar leiðir frá miðborginni. Það er 103 í Breiðholtið, 104 í Úlfarsárdalinn, 105 í Norðlingaholtið og 106 í Grafarvog. Aksturinn er frá klukkan 1:25 til 3:40 og tíðnin um ein klukkustund. Þá er stakt fargjald tvöfalt hærra en á daginn, krónur 1.100 en áskriftarkort gilda einnig í næturstrætó. Málið hefur komið til tals í Kópavogi og Hafnarfirði þar sem minnihlutar í bæjarstjórnum hafa þrýst á næturstrætó. Þar hafa bæjarstjórnir Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ekki viljað taka upp næturstrætó á nýjan leik.
Mosfellsbær Strætó Samgöngur Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Fleiri fréttir Leita manns sem er grunaður um stunguárás Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira