Engar sýnilegar breytingar á virkni í Grímsvötnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. júní 2023 06:59 Viðhaldi sinnt á mælitækjum á Vatnajökli. Mynd/Hrafnhildur Hannesdóttir Engar sýnilegar breytingar eru á virkni í Grímsvötnum en frá áramótum hafa um tíu til þrjátíu skjálftar mælst þar í hverjum mánuði. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands en árleg vorferð Jöklarannsóknarfélags Íslands á Vatnajökul var farin fyrstu vikuna í júní. Í ferðinni var viðhaldi m.a. sinnt á jarðskjálftamælum og GPS stöðvum á jöklinum, einnig voru settur út jarðskjálftanemar á íshellu Grímsvatna. Leiðbeiningar voru settar upp í skálanum á Grímsfjalli varðandi viðbrögð við eldgosi eða öðrum jarðhræringum á svæðinu fyrir ferðafólk. „Gasmælingar hafa verið gerðar árlega í vorferðinni nærri gosstöðvunum 2011 í Grímsvötnum, en það var ekki mögulegt í ár vegna þess að virknin hefur minnkað og jökullinn búinn að skríða fram og yfir svæðið þar sem mælingar hafa farið fram. Einnig var aðgengi erfitt, en talsvert var af sprungum í kringum svæðið. Veðurstofan rekur gasmæli uppi á Saltaranum, nærri Grímsfjalli, sem sendir gögn í rauntíma og hefur ekki sýnt breytingar undanfarið,“ segir á vef Veðurstofunnar. Frá síðustu áramótum hafa um það bil 10 - 30 skjálftar stærri en 1,0 mælst í hverjum mánuði í Grímsvötnum, þar sem mest virknin var í seinnihluta apríl og byrjun maí. Stærsti skjálfti ársins 2023 mældist 3,3 að stærð þann 23. Apríl. Dregið hefur úr skjálftavirkninni frá því um miðjan maí. Vatnajökulsþjóðgarður Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira
Í ferðinni var viðhaldi m.a. sinnt á jarðskjálftamælum og GPS stöðvum á jöklinum, einnig voru settur út jarðskjálftanemar á íshellu Grímsvatna. Leiðbeiningar voru settar upp í skálanum á Grímsfjalli varðandi viðbrögð við eldgosi eða öðrum jarðhræringum á svæðinu fyrir ferðafólk. „Gasmælingar hafa verið gerðar árlega í vorferðinni nærri gosstöðvunum 2011 í Grímsvötnum, en það var ekki mögulegt í ár vegna þess að virknin hefur minnkað og jökullinn búinn að skríða fram og yfir svæðið þar sem mælingar hafa farið fram. Einnig var aðgengi erfitt, en talsvert var af sprungum í kringum svæðið. Veðurstofan rekur gasmæli uppi á Saltaranum, nærri Grímsfjalli, sem sendir gögn í rauntíma og hefur ekki sýnt breytingar undanfarið,“ segir á vef Veðurstofunnar. Frá síðustu áramótum hafa um það bil 10 - 30 skjálftar stærri en 1,0 mælst í hverjum mánuði í Grímsvötnum, þar sem mest virknin var í seinnihluta apríl og byrjun maí. Stærsti skjálfti ársins 2023 mældist 3,3 að stærð þann 23. Apríl. Dregið hefur úr skjálftavirkninni frá því um miðjan maí.
Vatnajökulsþjóðgarður Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira