Lady Gaga greinir frá ástæðum fjarverunnar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. júní 2023 20:35 Lady Gaga. Getty/Axelle Söngkonan Lady Gaga hefur dregið sig í hlé frá sviðsljósinu undanfarið en vill fullvissa aðdáendur sína um að hléið viti aðeins á gott. Á Instagram síðu hennar segist hún, síðustu mánuði, hafa verið full sköpunargleði. „Ég skrifaði og framleiddi söngleik fyrir sérstakt verkefni, undirbjó mig í nokkra mánuði fyrir Joker-kvikmyndina, vann í sprotafyrirtæki mínu Haus Labs og... svo hef ég unnið að kvikmynd um Chromatica ball,“ skrifar Gaga á Instagram. Chromatica ball er sjöunda tónleikaferðalag hennar, sem hún fór í á síðasta ári. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Á þessum tímapunkti er það að búa til myndlist, tónlist, tísku og að styðja við samfélag mit, aldrei verið meira gefandi,“ skrifaði hún. „Ég vona að þið vitið að þessi tími fyrir sjálfa mig hefur verið einstaklega gróandi og endurhlaðandi fyrir hjarta mitt, huga, líkama og sköpunargáfu.“ Gaga kveðst hafa viljað prófa „persónulegt líf sem er aðeins fyrir mig“ en sagði einnig að hörðustu aðdáendum hennar kunni “að líða öðruvísi“, vegna þess að hún hefur ekki „alltaf verið svo persónuleg“. Gaga, sem kallar aðdáendur sína „lítlu skrímslin,“ sagði að ást hennar á þeim muni aldrei breytast. Gaga, sem vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni A star is born, komst í fréttirnar fyrr á þessu ári þegar kona krafðist 1,5 milljóna bandaríkjadala eftir að hafa skilað stolnum hundum hennar. Síðar kom í ljós að sama kona væri viðriðin stuldinn. Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Betri en hefðbundnar sörur Jól Fleiri fréttir Hrátt og sjarmerandi einbýlihús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Sjá meira
Á Instagram síðu hennar segist hún, síðustu mánuði, hafa verið full sköpunargleði. „Ég skrifaði og framleiddi söngleik fyrir sérstakt verkefni, undirbjó mig í nokkra mánuði fyrir Joker-kvikmyndina, vann í sprotafyrirtæki mínu Haus Labs og... svo hef ég unnið að kvikmynd um Chromatica ball,“ skrifar Gaga á Instagram. Chromatica ball er sjöunda tónleikaferðalag hennar, sem hún fór í á síðasta ári. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Á þessum tímapunkti er það að búa til myndlist, tónlist, tísku og að styðja við samfélag mit, aldrei verið meira gefandi,“ skrifaði hún. „Ég vona að þið vitið að þessi tími fyrir sjálfa mig hefur verið einstaklega gróandi og endurhlaðandi fyrir hjarta mitt, huga, líkama og sköpunargáfu.“ Gaga kveðst hafa viljað prófa „persónulegt líf sem er aðeins fyrir mig“ en sagði einnig að hörðustu aðdáendum hennar kunni “að líða öðruvísi“, vegna þess að hún hefur ekki „alltaf verið svo persónuleg“. Gaga, sem kallar aðdáendur sína „lítlu skrímslin,“ sagði að ást hennar á þeim muni aldrei breytast. Gaga, sem vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni A star is born, komst í fréttirnar fyrr á þessu ári þegar kona krafðist 1,5 milljóna bandaríkjadala eftir að hafa skilað stolnum hundum hennar. Síðar kom í ljós að sama kona væri viðriðin stuldinn.
Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Betri en hefðbundnar sörur Jól Fleiri fréttir Hrátt og sjarmerandi einbýlihús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Sjá meira