Lífið

Bein útsending: Dikta órafmögnuð í Bjórgarðinum

Ólafur Björn Sverrisson skrifar
Söngvari hljómsveitarinnar, Haukur Heiðar Hauksson.
Söngvari hljómsveitarinnar, Haukur Heiðar Hauksson.

Hljómsveitin Dikta spilar órafmagnað í Bjórgarðinum í kvöld kl. 20. Sýnt verður frá tónleikunum hér að neðan í beinni á Stöð 2 Vísi.

Klippa: Dikta órafmögnuð

Um er að ræða fyrstu framkomu hljómsveitarinnar í nokkur ár.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.