Efnaðir vinir selja glæsilegt einbýli við Bergstaðastræti Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. júní 2023 13:55 Húsið stendur við Bergstaðastræti 78 í Þingholtunum í Reykjavík. Við Bergstaðastræti 78 í Þingholtunum í Reykjavík er einkar glæsilegt 270 fermetra einbýlishús til sölu. Húsið er byggt árið 1933 á um 500 fermetra lóð. Húsið er á þremur hæðum en þar af er auka íbúð á neðstu hæðinni með sér inngangi. Í lýsingu eignarinnar á fasteginavef Vísi kemur fram að aðalhæðin er um 102 fermetrar að stærð með tveimur samliggjandi stofum, endurnýjuðu eldhúsi og borðstofu þar sem er útgengt í snyrtilegan og vel gróinn garð. Samtals eru fjögur svefnbergi og baðherbergi í húsinu. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Húsið var byggt árið 1933 og er á þremur hæðum. Auka íbúð er á neðstu hæðinni með sér inngangi.Fasteignaljósmyndun Fjárfestar eigendur hússins Fjórir fjársterkir aðilar eiga fasteignina í gegnum félagið Wings Capital hf. Annars helmlingurinn er í eigu hjónanna Davíðs Mássonar og Lilju Ragnhildar Einarsdóttur en hinn í eigu Halldórs Hafsteinssonar og Sigurlaugar Hafsteinsdóttur. Öll hafa verið áberandi í fjárfestingum undanfarin ár, hótel- og veitingarektri. Davíð og Halldór áttu stóra hluti í Arctic Adventures en seldu hluti sína til Stoða í apríl síðastliðnum. Í húsinu er tvær samliggjandi stofur sem núverandi eigendur hafa innréttað á smekklegan hátt.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar.Fasteignaljósmyndun Eldhús hefur verið endurnýjað með flottum svörtum innréttingum. Toppurinn yfir i-ið eru PH hengiljósin frá danska hönnuðinum Louis Poulsen. Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru fjögur í húsinu og hafa verið endurnýjuð.Fasteignaljósmyndun Útengt er úr borðstofu í garðinn.Fasteignaljósmyndun Lóðin er rúmir 500 fermetrar búin fallegum trjágróðri.Fasteignaljósmyndun Fréttin hefur verið uppfærð. Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Stoðir kaupa ráðandi hlut í Arctic Adventures Stoðir leiða hóp innlendra fjárfesta sem hafa gengið frá kaupum á samtals nærri helmingshlut í Arctic Adventures. Viðskiptin voru gerð eftir að fyrrverandi forstjóri félagsins nýtti sér forkaupsrétt og seldi áfram hlutina í Arctic Adventures til fjárfestingafélagsins sem er nú orðið stór eigandi í þremur ferðaþjónustufyrirtækjum. 28. apríl 2023 11:48 Óvíst með skráningu Arctic Adventures eftir kaup fjárfesta á nærri helmingshlut Hópur fjárfesta, leiddur af fyrrverandi forstjóra Arctic Adventures, er að kaupa rúmlega 40 prósenta hlut í íslenska ferðaþjónustufyrirtækinu eftir að hafa nýtt sér forkaupsrétt og gengið inn í tilboð sem fjárfestingafélagið PT Capital frá Alaska gerði í byrjun desember. Kaupsamkomulagið er með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar en ólíklegt þykir, samkvæmt heimildum Innherja, að boðuð skráning Arctic Adventures á hlutabréfamarkað síðar á árinu verði að veruleika með þeim breytingum sem nú verða á hluthafahópnum. 9. janúar 2023 07:01 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira
Í lýsingu eignarinnar á fasteginavef Vísi kemur fram að aðalhæðin er um 102 fermetrar að stærð með tveimur samliggjandi stofum, endurnýjuðu eldhúsi og borðstofu þar sem er útgengt í snyrtilegan og vel gróinn garð. Samtals eru fjögur svefnbergi og baðherbergi í húsinu. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Húsið var byggt árið 1933 og er á þremur hæðum. Auka íbúð er á neðstu hæðinni með sér inngangi.Fasteignaljósmyndun Fjárfestar eigendur hússins Fjórir fjársterkir aðilar eiga fasteignina í gegnum félagið Wings Capital hf. Annars helmlingurinn er í eigu hjónanna Davíðs Mássonar og Lilju Ragnhildar Einarsdóttur en hinn í eigu Halldórs Hafsteinssonar og Sigurlaugar Hafsteinsdóttur. Öll hafa verið áberandi í fjárfestingum undanfarin ár, hótel- og veitingarektri. Davíð og Halldór áttu stóra hluti í Arctic Adventures en seldu hluti sína til Stoða í apríl síðastliðnum. Í húsinu er tvær samliggjandi stofur sem núverandi eigendur hafa innréttað á smekklegan hátt.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar.Fasteignaljósmyndun Eldhús hefur verið endurnýjað með flottum svörtum innréttingum. Toppurinn yfir i-ið eru PH hengiljósin frá danska hönnuðinum Louis Poulsen. Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru fjögur í húsinu og hafa verið endurnýjuð.Fasteignaljósmyndun Útengt er úr borðstofu í garðinn.Fasteignaljósmyndun Lóðin er rúmir 500 fermetrar búin fallegum trjágróðri.Fasteignaljósmyndun Fréttin hefur verið uppfærð.
Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Stoðir kaupa ráðandi hlut í Arctic Adventures Stoðir leiða hóp innlendra fjárfesta sem hafa gengið frá kaupum á samtals nærri helmingshlut í Arctic Adventures. Viðskiptin voru gerð eftir að fyrrverandi forstjóri félagsins nýtti sér forkaupsrétt og seldi áfram hlutina í Arctic Adventures til fjárfestingafélagsins sem er nú orðið stór eigandi í þremur ferðaþjónustufyrirtækjum. 28. apríl 2023 11:48 Óvíst með skráningu Arctic Adventures eftir kaup fjárfesta á nærri helmingshlut Hópur fjárfesta, leiddur af fyrrverandi forstjóra Arctic Adventures, er að kaupa rúmlega 40 prósenta hlut í íslenska ferðaþjónustufyrirtækinu eftir að hafa nýtt sér forkaupsrétt og gengið inn í tilboð sem fjárfestingafélagið PT Capital frá Alaska gerði í byrjun desember. Kaupsamkomulagið er með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar en ólíklegt þykir, samkvæmt heimildum Innherja, að boðuð skráning Arctic Adventures á hlutabréfamarkað síðar á árinu verði að veruleika með þeim breytingum sem nú verða á hluthafahópnum. 9. janúar 2023 07:01 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira
Stoðir kaupa ráðandi hlut í Arctic Adventures Stoðir leiða hóp innlendra fjárfesta sem hafa gengið frá kaupum á samtals nærri helmingshlut í Arctic Adventures. Viðskiptin voru gerð eftir að fyrrverandi forstjóri félagsins nýtti sér forkaupsrétt og seldi áfram hlutina í Arctic Adventures til fjárfestingafélagsins sem er nú orðið stór eigandi í þremur ferðaþjónustufyrirtækjum. 28. apríl 2023 11:48
Óvíst með skráningu Arctic Adventures eftir kaup fjárfesta á nærri helmingshlut Hópur fjárfesta, leiddur af fyrrverandi forstjóra Arctic Adventures, er að kaupa rúmlega 40 prósenta hlut í íslenska ferðaþjónustufyrirtækinu eftir að hafa nýtt sér forkaupsrétt og gengið inn í tilboð sem fjárfestingafélagið PT Capital frá Alaska gerði í byrjun desember. Kaupsamkomulagið er með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar en ólíklegt þykir, samkvæmt heimildum Innherja, að boðuð skráning Arctic Adventures á hlutabréfamarkað síðar á árinu verði að veruleika með þeim breytingum sem nú verða á hluthafahópnum. 9. janúar 2023 07:01