Þá hafa fuglar drepist unnvörpum við Faxaflóa undanfarnar vikur. Vísindamenn segja dauðann óútskýranlegan og hafa miklar áhyggjur.
Stjórnarformaður Samorku kallar eftir því að fjárveitingar til fráveitna landsins verði auknar. Mikið álag sé á þeim, ekki síst vegna fjölgunar ferðamanna.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum á Bylgjunni klukkan 12.