Sundlaugar lokaðar á langþráðum sólskinsdegi Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. maí 2023 19:18 Þessi unga dama var ekki alveg nógu ánægð með að sundferðin varð ekki að veruleika. Vísir/Steingrímur Dúi Skellt var í lás í mörgum sundlaugum úti á landi í morgun vegna verkfalla starfsmanna BSRB sem starfa í íþróttamiðstöðvum og sundlaugum. Lokað verður fram á þriðjudag en að óbreyttu hefjast ótímabundin verkföll mánudaginn 5. júní. Þrettán sundlaugar á landsbyggðinni eru lokaðar fram á þriðjudag vegna verkfalla félagsmanna BSRB. Verkfallið er hluti af aðgerðum BSRB en kjaraviðræður félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga eru í algerum hnút þó að formaður BSRB hafi látið hafa eftir sér að deiluaðilar séu að nálgast, þó það gangi allt of hægt að hennar sögn. Auk sundlauga hafa verkföllin haft áhrif á leikskóla, grunnskóla og hafnir. Ef til allsherjarverkfalls kemur þann 5. júní mun það einnig ná til bæjarskrifstofa, áhaldahúsa og almenningssamgangna svo eitthvað sé nefnt. Isabella varð steinhissa þegar hún kom að lokuðum dyrum. Grunlausir gestir sem ætluðu í sund í Borgarnesi í dag þurftu því að sætta sig við að fá fá ekki að njóta sólarinnar í heita pottinum eða dýfa sér í laugina. Lokunin kom Isabellu sem ætlaði að skella sér í sund í opna skjöldu. „Það er greinilega lokað og ég vissi ekkert um það. Ég lofaði frænku minni að við færum í sund af því að sólin skín í dag. Sólin hefur jú ekki sýnt sig í hálfan mánuð.“ En mun sú stutta jafna sig? „Hún er mjög vonsvikin. Nú getum við ekki farið í búðir því það var meginmarkmiðið að gleðja hana með sundferð. Dagurinn var frátekinn fyrir það. Nú verður hún sorgmædd.“ Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Sundlaugar Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Þrettán sundlaugar á landsbyggðinni eru lokaðar fram á þriðjudag vegna verkfalla félagsmanna BSRB. Verkfallið er hluti af aðgerðum BSRB en kjaraviðræður félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga eru í algerum hnút þó að formaður BSRB hafi látið hafa eftir sér að deiluaðilar séu að nálgast, þó það gangi allt of hægt að hennar sögn. Auk sundlauga hafa verkföllin haft áhrif á leikskóla, grunnskóla og hafnir. Ef til allsherjarverkfalls kemur þann 5. júní mun það einnig ná til bæjarskrifstofa, áhaldahúsa og almenningssamgangna svo eitthvað sé nefnt. Isabella varð steinhissa þegar hún kom að lokuðum dyrum. Grunlausir gestir sem ætluðu í sund í Borgarnesi í dag þurftu því að sætta sig við að fá fá ekki að njóta sólarinnar í heita pottinum eða dýfa sér í laugina. Lokunin kom Isabellu sem ætlaði að skella sér í sund í opna skjöldu. „Það er greinilega lokað og ég vissi ekkert um það. Ég lofaði frænku minni að við færum í sund af því að sólin skín í dag. Sólin hefur jú ekki sýnt sig í hálfan mánuð.“ En mun sú stutta jafna sig? „Hún er mjög vonsvikin. Nú getum við ekki farið í búðir því það var meginmarkmiðið að gleðja hana með sundferð. Dagurinn var frátekinn fyrir það. Nú verður hún sorgmædd.“
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Sundlaugar Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira