Ólafur Egill tekur við formennskunni af Kolbrúnu Atli Ísleifsson skrifar 23. maí 2023 08:48 Ólafur Egill Egilsson og Kolbrún Halldórsdóttir á aðalfundi í gærkvöldi. Facebook Ólafur Egill Egilsson tók í gærkvöldi við embætti formanns Félags leikstjóra á Íslandi. Ólafur tekur við formennsku af Kolbrúnu Halldórsdóttur sem tekur við stöðu formanns BHM síðar í vikunni. Þau Ólafur og Kolbrún segja bæði frá formannsskiptunum í færslum á Facebook en aðalfundur félagsins var haldinn í gærkvöldi þar sem ný stjórn var kjörin. Ólafur þakkar í færslu Kolbrúnu fyrir afar vel unnin störf og óskarhenni jafnframt alls hins besta á komandi vegferð. „Ég hlakka til að starfa með nýrri stjórn að málum leikstjóra og þakka tiltrú minna félagsmanna. Ójá,“ segir Ólafur. Kolbrún hefur um árabil gegnt formennsku í félaginu og hefur á ferli sínum einnig gegnt stöðu forseta BÍL – bandalags íslenskra listamanna. „Tímamót! Keflið afhent nýjum formanni Félags leikstjóra á Íslandi,“ segir Kolbrún á Facebook. Ólafur Egill útskrifaðist úr leiklistardeild LHÍ árið 2002 og hefur um árabil starfað sem leikari, handritshöfundur og leikstjóri í bæði leikhúsi og kvikmyndum. Nýja stjórn félagsins skipa þau Ólafur Egill Egilsson formaður, Ástbjörg Rut Jónsdóttir gjaldkeri, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir ritari, Rúnar Guðbrandsson og Helgi Grimur Hermannsosn meðstjórnendur. Varamenn eru Kolfinna Nikulásdóttir og Hallveig Eiríksdóttir. Greint var frá því í apríl síðastliðinn að Kolbrún yrði sjálfkjörin formaður BHM. Hún tekur við stöðunni af Friðriki Jónssyni. Vistaskipti Félagasamtök Stéttarfélög Tengdar fréttir Kolbrún sjálfkjörin formaður BHM Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Vinstri grænna, er nýr formaður BHM. Framboðsfrestur rann út á miðvikudag og skilaði Kolbrún ein inn framboði. Hún verður því sjálfkjörin formaður á aðalfundi sem verður haldinn í næsta mánuði. 28. apríl 2023 15:26 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Sjá meira
Þau Ólafur og Kolbrún segja bæði frá formannsskiptunum í færslum á Facebook en aðalfundur félagsins var haldinn í gærkvöldi þar sem ný stjórn var kjörin. Ólafur þakkar í færslu Kolbrúnu fyrir afar vel unnin störf og óskarhenni jafnframt alls hins besta á komandi vegferð. „Ég hlakka til að starfa með nýrri stjórn að málum leikstjóra og þakka tiltrú minna félagsmanna. Ójá,“ segir Ólafur. Kolbrún hefur um árabil gegnt formennsku í félaginu og hefur á ferli sínum einnig gegnt stöðu forseta BÍL – bandalags íslenskra listamanna. „Tímamót! Keflið afhent nýjum formanni Félags leikstjóra á Íslandi,“ segir Kolbrún á Facebook. Ólafur Egill útskrifaðist úr leiklistardeild LHÍ árið 2002 og hefur um árabil starfað sem leikari, handritshöfundur og leikstjóri í bæði leikhúsi og kvikmyndum. Nýja stjórn félagsins skipa þau Ólafur Egill Egilsson formaður, Ástbjörg Rut Jónsdóttir gjaldkeri, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir ritari, Rúnar Guðbrandsson og Helgi Grimur Hermannsosn meðstjórnendur. Varamenn eru Kolfinna Nikulásdóttir og Hallveig Eiríksdóttir. Greint var frá því í apríl síðastliðinn að Kolbrún yrði sjálfkjörin formaður BHM. Hún tekur við stöðunni af Friðriki Jónssyni.
Vistaskipti Félagasamtök Stéttarfélög Tengdar fréttir Kolbrún sjálfkjörin formaður BHM Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Vinstri grænna, er nýr formaður BHM. Framboðsfrestur rann út á miðvikudag og skilaði Kolbrún ein inn framboði. Hún verður því sjálfkjörin formaður á aðalfundi sem verður haldinn í næsta mánuði. 28. apríl 2023 15:26 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Sjá meira
Kolbrún sjálfkjörin formaður BHM Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Vinstri grænna, er nýr formaður BHM. Framboðsfrestur rann út á miðvikudag og skilaði Kolbrún ein inn framboði. Hún verður því sjálfkjörin formaður á aðalfundi sem verður haldinn í næsta mánuði. 28. apríl 2023 15:26