Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. maí 2023 18:17 Telma Lucinda Tómasson les kvöldfréttir. Félagsmenn BSRB í Garðabæ bættust í dag í stóran hóp félagsmanna sem fara munu í víðtæk verkföll eftir um tvær vikur. Aðgerðirnar ná til 29 sveitarfélaga og meðal annars bitna á sundlaugum, sem víða gætu staðið lokaðar fram eftir sumri. Varaformaður BSRB segir verkföll verstu niðurstöðu sem hann geti hugsað sér. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Liðsmaður tónlistar og gjörningahópsins Pussy Riot segist aldrei munu fá íslenskum stjórnvöldum fullþakkað fyrir að veita sér ríkisborgararétt, sem geri hana frjálsa ferða sinna og veiti henni tækifæri til að halda starfi sínu áfram. Farþegar með vél Icelandair frá Glasgow komu til Íslands í nótt eftir að hafa beðið hátt í fjörutíu klukkustundir eftir að komast af stað. Farþegi lýsir mikilli geðshræringu í hópnum meðan beðið var. Formaður Neytendasamtakanna telur farþega ekki nógu vel upplýsta um rétt sinn. Þá kíkjum við austur fyrir fjall. Leigubílstjórar á Selfossi kvarta sáran yfir því að fá hvergi stæði fyrir bíla sína í Nýja miðbænum. Forsvarsmenn miðbæjarins segja að unnið sé að lausn í málinu. Við verðum einnig í beinni frá stórtónleikum í Háskólabíó, sem haldnir eru í minningu hljómborðsleikarans Njáls Þórðarsónar, og sýnum myndir frá mikilfenglegri bílasýningu í miðborg Reykjavíkur í dag. Þetta og ýmislegt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira
Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Liðsmaður tónlistar og gjörningahópsins Pussy Riot segist aldrei munu fá íslenskum stjórnvöldum fullþakkað fyrir að veita sér ríkisborgararétt, sem geri hana frjálsa ferða sinna og veiti henni tækifæri til að halda starfi sínu áfram. Farþegar með vél Icelandair frá Glasgow komu til Íslands í nótt eftir að hafa beðið hátt í fjörutíu klukkustundir eftir að komast af stað. Farþegi lýsir mikilli geðshræringu í hópnum meðan beðið var. Formaður Neytendasamtakanna telur farþega ekki nógu vel upplýsta um rétt sinn. Þá kíkjum við austur fyrir fjall. Leigubílstjórar á Selfossi kvarta sáran yfir því að fá hvergi stæði fyrir bíla sína í Nýja miðbænum. Forsvarsmenn miðbæjarins segja að unnið sé að lausn í málinu. Við verðum einnig í beinni frá stórtónleikum í Háskólabíó, sem haldnir eru í minningu hljómborðsleikarans Njáls Þórðarsónar, og sýnum myndir frá mikilfenglegri bílasýningu í miðborg Reykjavíkur í dag. Þetta og ýmislegt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira