Farþegi á hælum hrundi niður stiga og rotaðist Árni Sæberg skrifar 16. maí 2023 08:00 Amelía Rose er gert út af Sea Trips. Sea trips Í janúar síðastliðnum féll farþegi niður stiga um borð í skemmtiskipinu Amelíu Rose og missti meðvitund eftir höfuðhögg. Meðal þess sem kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa er að farþeginn hafi verið í háhæluðum skóm og snúið baki í stigann þegar hann gekk niður hann. Í skýrslunni segir að Amelía Rose hafi verið í norðurljósasiglingu á Faxaflóa þegar slysið var. Vindhraði hafi verið aðeins þrír metrar á sekúndu og sjór sléttur. Farþegi sem var á útsýnissvæði ofan á stýrishúsi skipsins hafi fallið niður stiga, fengið höfuðhögg og misst meðvitund. Við rannsókn slyssins hafi komið í ljós að á stiganum, sem er ansi brattur líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd, séu handrið beggja vegna og þrepin stöm. Skipstjóri hafi upplýst að leiðsögumenn kynni farþegum hvernig eigi að ganga niður stiga í skipinu, það er að þeir eigi að hafa stigann í augnsýn. Konan hafi hins vegar snúið baki í stigann á niðurleið og hafi þar að auki verið í háhæluðum skóm. Stiginn er brattur.Rannsóknarnefnd samgönguslysa Þá hafi ekki tekist að hafa upp á vitnum þar sem allir farþegar voru farnir úr landi þegar þeirra var leitað en eftir slysið hafi það verið nefnt við skipverja að farþeginn hafi verið að snúa sér í efsta þrepinu og þá dottið. Farþeginn hafi verið fluttur með sjúkrabíl á neyðarmóttöku um leið og skipið kom til hafnar. Í lok skýrslu segir að málið hafi verið skráð og gefi ekki tilefni til sérstakrar rannsóknar. Þó segir einnig að tilgangur skýrslunnar sé ekki að skipta sök eða ábyrgð og henni skuli ekki beitt sem sönnunargagni í dómsmáli. Skýrsluna má lesa í tengdum skjölum hér að neðan: Tengd skjöl 23-001-s-001-amelia-rose-akPDF90KBSækja skjal Samgönguslys Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira
Í skýrslunni segir að Amelía Rose hafi verið í norðurljósasiglingu á Faxaflóa þegar slysið var. Vindhraði hafi verið aðeins þrír metrar á sekúndu og sjór sléttur. Farþegi sem var á útsýnissvæði ofan á stýrishúsi skipsins hafi fallið niður stiga, fengið höfuðhögg og misst meðvitund. Við rannsókn slyssins hafi komið í ljós að á stiganum, sem er ansi brattur líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd, séu handrið beggja vegna og þrepin stöm. Skipstjóri hafi upplýst að leiðsögumenn kynni farþegum hvernig eigi að ganga niður stiga í skipinu, það er að þeir eigi að hafa stigann í augnsýn. Konan hafi hins vegar snúið baki í stigann á niðurleið og hafi þar að auki verið í háhæluðum skóm. Stiginn er brattur.Rannsóknarnefnd samgönguslysa Þá hafi ekki tekist að hafa upp á vitnum þar sem allir farþegar voru farnir úr landi þegar þeirra var leitað en eftir slysið hafi það verið nefnt við skipverja að farþeginn hafi verið að snúa sér í efsta þrepinu og þá dottið. Farþeginn hafi verið fluttur með sjúkrabíl á neyðarmóttöku um leið og skipið kom til hafnar. Í lok skýrslu segir að málið hafi verið skráð og gefi ekki tilefni til sérstakrar rannsóknar. Þó segir einnig að tilgangur skýrslunnar sé ekki að skipta sök eða ábyrgð og henni skuli ekki beitt sem sönnunargagni í dómsmáli. Skýrsluna má lesa í tengdum skjölum hér að neðan: Tengd skjöl 23-001-s-001-amelia-rose-akPDF90KBSækja skjal
Samgönguslys Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira