Íslendingar ánægðir með flutning Diljár Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. maí 2023 20:57 Diljá ásamt hópnum sínum í Liverpool eftir flutninginn í kvöld. Aðsent Íslendingar voru yfir sig hrifnir af flutningi Diljár Pétursdóttur á Power á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Forsætisráðherrann, borgarstjórinn og fjöldi annarra lýstu yfir stuðningi og aðdáun sinni á Diljá á samfélagsmiðlum. Hér má sjá brot af viðbrögðunum: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hvatti Diljá til dáða á Twitter: Áfram Ísland og àfram Diljá! #12stig pic.twitter.com/PgGpZWEMQ1— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 11, 2023 Borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson sagði Diljá hafa gert Íslendinga stolta og dáðist að fagmennsku hennar: Glæsilegt Diljá! Gerir okkur stolt! Þvílík fagmennska - þvílík negla! #12stig— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) May 11, 2023 Umboðsmaðurinn Einar Bárðason sagði að sama hvernig úrslitin færu í kvöld þá hafi flutningurinn verið flottur hjá Diljá. Sama hvað gerist í kvöld og hvort Evrópa er tilbúin í Power eða ekki þá var þetta flottur flutningur hjá okkar konu. Nú er bara að sjá hvert vindurinn blæs atkvæðunum - god bles and godspeed #allaleið #12stig #Eurovision2023 — Einar Bardar (@Einarbardar) May 11, 2023 Söngvurunum Magna og Jógvan fannst atriði Diljár klikkað. Magni skrifaði einfaldlega „KLIKKAÐ!!!!!!“ á Facebook og sagðist Jógvan vera sammála í ummæli við færsluna. Saga Garðarsdóttir dýrkar Diljá: ÉG DÝRKANA! Diljá #12stig— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) May 11, 2023 Skemmtikrafturinn Margrét Maack segir fjarveru Jon Ola Sand, fyrrveranda framkvæmdastjóra EBU, vera einu mögulegu skýringuna fari svo að Ísland komist ekki áfram. Ef Ísland kemst ekki áfram þá er það vegna þess að Jon Ola Sand er hættur #12stig— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) May 11, 2023 Ljósmyndaranum Golla fannst Diljá dansa eins og Íþróttaálfurinn á sviðinu: #12stig https://t.co/1VdXmYQbr6 pic.twitter.com/fNVGUBuIU6— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 11, 2023 Söngkonan Vigdís Hafliðadóttir segist ekkert skilja í Eurovision ef Diljá kemst ekki áfram: Ef Diljá kemst ekki áfram þá skil ég endanlega EKKI NEITT í þessari keppni #12stig— Vigdís Hafliðadóttir (@vigdishin) May 11, 2023 Diljá Ámundadóttir Zoega segist vera Diljákvæð í kvöld: Að gefnu tilefni: ÉG ER SVO DILJÁKVÆÐ Í KVÖLD!! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) May 11, 2023 Lögfræðingurinn Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir segir „HALLÓ!!!!!!!“: Ég meina HALLÓ!!!!!!! #12stig pic.twitter.com/GHkn6f0TFg— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 11, 2023 Fyrrverandi fótboltamanninum Arnari Sveini Geirssyni fannst flutningur Diljár vera upp á 9,8 en ekki tíu. Hann dró 0,2 stig frá vegna mæði hennar á einum tímapunkti í laginu og sagði Íslendingum að vera ekki meðvirkir. Diljá var örlítið móð þarna á einum tímapunkti. Flutningur upp á 9,8 af 10. Skulum ekki vera meðvirk. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 11, 2023 Handboltakonan Ragnheiður Júlíusdóttir telur það vera mesta skandal í sögunni ef Diljá kemst ekki áfram í úrslitin: Ef við förum ekki áfram þá er það mesti skandall í sögunni - of mörg lög hræðilega leiðinleg sry not sry #12stig— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) May 11, 2023 Erla Dóra Magnúsdóttir telur Evrópubúa vera á djöflasýru ef þau kjósa sjarmatröllið Diljá ekki áfram: Ahh Diljá er svo mikið sjarmatröll. Evrópa er á djöflasýru ef þau velja hana ekki áfram. Öll lögin í kvöld drepleiðinlegt og þetta var fyrsta lífsmarkið. Undakeppnin loksins með púls og púlsinn er Dilja #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) May 11, 2023 Felix Bergsson þakkar fyrir stuðninginn og ástina. Thank you all for the love and support! Vote Iceland! #7 Ástin og stuðningurinn er ótrúlegur takk #Eurovision #12stig #diljá #power #allaleið @RUVEurovision pic.twitter.com/JKiMOxJ5Jm— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 11, 2023 Eurovision Eurovísir Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Hér má sjá brot af viðbrögðunum: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hvatti Diljá til dáða á Twitter: Áfram Ísland og àfram Diljá! #12stig pic.twitter.com/PgGpZWEMQ1— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 11, 2023 Borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson sagði Diljá hafa gert Íslendinga stolta og dáðist að fagmennsku hennar: Glæsilegt Diljá! Gerir okkur stolt! Þvílík fagmennska - þvílík negla! #12stig— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) May 11, 2023 Umboðsmaðurinn Einar Bárðason sagði að sama hvernig úrslitin færu í kvöld þá hafi flutningurinn verið flottur hjá Diljá. Sama hvað gerist í kvöld og hvort Evrópa er tilbúin í Power eða ekki þá var þetta flottur flutningur hjá okkar konu. Nú er bara að sjá hvert vindurinn blæs atkvæðunum - god bles and godspeed #allaleið #12stig #Eurovision2023 — Einar Bardar (@Einarbardar) May 11, 2023 Söngvurunum Magna og Jógvan fannst atriði Diljár klikkað. Magni skrifaði einfaldlega „KLIKKAÐ!!!!!!“ á Facebook og sagðist Jógvan vera sammála í ummæli við færsluna. Saga Garðarsdóttir dýrkar Diljá: ÉG DÝRKANA! Diljá #12stig— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) May 11, 2023 Skemmtikrafturinn Margrét Maack segir fjarveru Jon Ola Sand, fyrrveranda framkvæmdastjóra EBU, vera einu mögulegu skýringuna fari svo að Ísland komist ekki áfram. Ef Ísland kemst ekki áfram þá er það vegna þess að Jon Ola Sand er hættur #12stig— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) May 11, 2023 Ljósmyndaranum Golla fannst Diljá dansa eins og Íþróttaálfurinn á sviðinu: #12stig https://t.co/1VdXmYQbr6 pic.twitter.com/fNVGUBuIU6— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 11, 2023 Söngkonan Vigdís Hafliðadóttir segist ekkert skilja í Eurovision ef Diljá kemst ekki áfram: Ef Diljá kemst ekki áfram þá skil ég endanlega EKKI NEITT í þessari keppni #12stig— Vigdís Hafliðadóttir (@vigdishin) May 11, 2023 Diljá Ámundadóttir Zoega segist vera Diljákvæð í kvöld: Að gefnu tilefni: ÉG ER SVO DILJÁKVÆÐ Í KVÖLD!! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) May 11, 2023 Lögfræðingurinn Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir segir „HALLÓ!!!!!!!“: Ég meina HALLÓ!!!!!!! #12stig pic.twitter.com/GHkn6f0TFg— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 11, 2023 Fyrrverandi fótboltamanninum Arnari Sveini Geirssyni fannst flutningur Diljár vera upp á 9,8 en ekki tíu. Hann dró 0,2 stig frá vegna mæði hennar á einum tímapunkti í laginu og sagði Íslendingum að vera ekki meðvirkir. Diljá var örlítið móð þarna á einum tímapunkti. Flutningur upp á 9,8 af 10. Skulum ekki vera meðvirk. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 11, 2023 Handboltakonan Ragnheiður Júlíusdóttir telur það vera mesta skandal í sögunni ef Diljá kemst ekki áfram í úrslitin: Ef við förum ekki áfram þá er það mesti skandall í sögunni - of mörg lög hræðilega leiðinleg sry not sry #12stig— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) May 11, 2023 Erla Dóra Magnúsdóttir telur Evrópubúa vera á djöflasýru ef þau kjósa sjarmatröllið Diljá ekki áfram: Ahh Diljá er svo mikið sjarmatröll. Evrópa er á djöflasýru ef þau velja hana ekki áfram. Öll lögin í kvöld drepleiðinlegt og þetta var fyrsta lífsmarkið. Undakeppnin loksins með púls og púlsinn er Dilja #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) May 11, 2023 Felix Bergsson þakkar fyrir stuðninginn og ástina. Thank you all for the love and support! Vote Iceland! #7 Ástin og stuðningurinn er ótrúlegur takk #Eurovision #12stig #diljá #power #allaleið @RUVEurovision pic.twitter.com/JKiMOxJ5Jm— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 11, 2023
Eurovision Eurovísir Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira