Ræddi aðdáun sína á Jóhönnu Guðrúnu á túrkís dreglinum Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2023 19:47 Diljá Péturdóttir tók smá snúning á höndum fyrir framan ljósmyndarana á túrkís dreglinum í Liverpool. EPA Íslenski Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir mætti galvösk á túrkís dregilinn í Eurovision-landi í Liverpool í Bretlandi fyrr í dag. Diljá stóð meðal annars á höndum og tók smá snúning þar sem hún stillti sér upp fyrir ljósmyndana. Diljá var klædd í fatnaði hönnuðum af Hildi Yeoman þar sem hún spásseraði niður hinn tvö hundruð metra langa dregil, en flytjendur Eurovision-keppninnar mættu þar hver á fætur öðrum og spjölluðu við fréttamenn. Diljá sagði í samtali við fréttamennina Timur Miroshnychenko og Sam Quek á dreglinum að fatnaðurinn væri sérstaklega þægilegur þar sem hún væri mikið á ferðinni og að hreyfa sig. Þar ræddi hún einnig Jóhönnu Guðrúnu og flutning hennar í Moskvu á laginu Is It True? og hvernig Jóhanna Guðrún hefði veitt sér innblástur til að syngja. „Ég lít mikið upp til hennar,“ sagði Diljá. Sjá má innkomu Diljár á túrkís dregilinn í spilaranum að neðan. Diljá var sömuleiðis spurð hvað hún myndi gera ef hún myndi standa uppi sem sigurvegari sagði hún allar líkur á því að hún myndi fara að gráta. Þá sagði hún að hún myndi líklega henda símanum í ruslið og fara í langan göngutúr. Diljá mun flytja lagið Power á seinna undanúrslitakvöldinu í Liverpool á fimmtudaginn næsta. Diljá Pétursdóttir stillir sér upp á túrkís dreglinum. EPA Að neðan má sjá flutning Jóhönnu Guðrúnar á laginu Is It True? í Eurovision í Moskvu í Rússlandi árið 2009. Eurovision Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Ekki endilega viss um að símakosningin fari vel með Loreen Eurovision-sérfræðingur segir sænskan sigur í Eurovision í ár alls ekki meitlaðan í stein; Finnar gætu vel hreppt hnossið ef dómnefndir verða þeim hliðhollar. Nú þegar stóra stundin nálgast óðfluga gæti hagur Íslands jafnframt vænkast í veðbönkum en hann hefur þó ekki trú á að framlagið hafni ofar en í 15. sæti. 6. maí 2023 10:01 Diljá eftir fyrstu æfinguna: „Þetta var bara geðveikt“ Diljá Pétursdóttir steig í fyrsta skipti á svið í Eurovision höllinni í Liverpool í dag. Um var að ræða fyrstu æfingu íslenska hópsins. Diljá segir æfinguna hafa gengið vel og að nú verði farið í að laga það sem gekk ekki. 2. maí 2023 14:02 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Diljá var klædd í fatnaði hönnuðum af Hildi Yeoman þar sem hún spásseraði niður hinn tvö hundruð metra langa dregil, en flytjendur Eurovision-keppninnar mættu þar hver á fætur öðrum og spjölluðu við fréttamenn. Diljá sagði í samtali við fréttamennina Timur Miroshnychenko og Sam Quek á dreglinum að fatnaðurinn væri sérstaklega þægilegur þar sem hún væri mikið á ferðinni og að hreyfa sig. Þar ræddi hún einnig Jóhönnu Guðrúnu og flutning hennar í Moskvu á laginu Is It True? og hvernig Jóhanna Guðrún hefði veitt sér innblástur til að syngja. „Ég lít mikið upp til hennar,“ sagði Diljá. Sjá má innkomu Diljár á túrkís dregilinn í spilaranum að neðan. Diljá var sömuleiðis spurð hvað hún myndi gera ef hún myndi standa uppi sem sigurvegari sagði hún allar líkur á því að hún myndi fara að gráta. Þá sagði hún að hún myndi líklega henda símanum í ruslið og fara í langan göngutúr. Diljá mun flytja lagið Power á seinna undanúrslitakvöldinu í Liverpool á fimmtudaginn næsta. Diljá Pétursdóttir stillir sér upp á túrkís dreglinum. EPA Að neðan má sjá flutning Jóhönnu Guðrúnar á laginu Is It True? í Eurovision í Moskvu í Rússlandi árið 2009.
Eurovision Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Ekki endilega viss um að símakosningin fari vel með Loreen Eurovision-sérfræðingur segir sænskan sigur í Eurovision í ár alls ekki meitlaðan í stein; Finnar gætu vel hreppt hnossið ef dómnefndir verða þeim hliðhollar. Nú þegar stóra stundin nálgast óðfluga gæti hagur Íslands jafnframt vænkast í veðbönkum en hann hefur þó ekki trú á að framlagið hafni ofar en í 15. sæti. 6. maí 2023 10:01 Diljá eftir fyrstu æfinguna: „Þetta var bara geðveikt“ Diljá Pétursdóttir steig í fyrsta skipti á svið í Eurovision höllinni í Liverpool í dag. Um var að ræða fyrstu æfingu íslenska hópsins. Diljá segir æfinguna hafa gengið vel og að nú verði farið í að laga það sem gekk ekki. 2. maí 2023 14:02 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Ekki endilega viss um að símakosningin fari vel með Loreen Eurovision-sérfræðingur segir sænskan sigur í Eurovision í ár alls ekki meitlaðan í stein; Finnar gætu vel hreppt hnossið ef dómnefndir verða þeim hliðhollar. Nú þegar stóra stundin nálgast óðfluga gæti hagur Íslands jafnframt vænkast í veðbönkum en hann hefur þó ekki trú á að framlagið hafni ofar en í 15. sæti. 6. maí 2023 10:01
Diljá eftir fyrstu æfinguna: „Þetta var bara geðveikt“ Diljá Pétursdóttir steig í fyrsta skipti á svið í Eurovision höllinni í Liverpool í dag. Um var að ræða fyrstu æfingu íslenska hópsins. Diljá segir æfinguna hafa gengið vel og að nú verði farið í að laga það sem gekk ekki. 2. maí 2023 14:02